Frækorn - 22.06.1903, Blaðsíða 3

Frækorn - 22.06.1903, Blaðsíða 3
F-RÆKORN. 15 arskírnar. Hvernig getur þetta samrímst kenn- ingu Jóhannesar postula, að guðs börn fæðast ekki af mönnum, helcitir af guði, og að „sá, sem er af guði fæddur, syndgar ekki, því hans sæði verðttr í honum ?" eða kenningu Krists, að þeir séu fáir, sem finna veginn til lífsins? Væru allir endurfæddir, þá hefðu líka allir fund ið vegi in til lífsins, og Kristur stæði þá sem ósannindamaður. Spott ;neð skírnina er heldur ekki neitt ókunnugt í ríkiskirkjunni. í margar aldir (allt fratn að árinu 1884, þá er konuugur Svía sam- kvæmt beiðni kirkjttfundarins, ákvað breyting í því) hefur við skírnina verið framsett þessi spurning til liins meðvitundarlausa barns: „Barn, viltu skírast til þessarar trúar?" Að framsetja spurningu við heilaga athöfn, til þess, sem ekki hefur meðvitund, til þess, sem maður fyrirfrant veit um, að getur eigi svarað henni, hlýtur að vera spott. Að franisetja spurningu tii barns, sem ckki gerir sér grein fyrir neinu af henni, sýnir annaðhvort, að sá, sem spyr, er heimsk- ingi eða spottari, því að skynsamur maður set- ur aldrei fram spurningu til þess, sem hann veit um, að hvorki getur skilið sptirningtina né svarað henni. Þannig hafa prestarnir uni aldir staðið sem spottarar við skírnarinnar heil- ögtt athöfn; því að enginn getur sagt, að þeir hafi allir verið heintskingjar, enda var þeim mörgum hverjum mjög mó i skapi, að skírn- arspurningin skyldi útilokast úr handbókinni. Spottið með skfrnina er þó meira en þetta. Eftir skírnina þakkar presturinn guði fyrir það, að hann hafi „látið endutfæða þetta barn." Hann hcfur aðeins „látið" gera það. Hver hefur þá fætt það? Það hefttr auðvitað prest- urinn gert. Hann og foreldrarnir hafa komið sérsaman um, hvenær endtirfæðingin skuli eiga sér stað — — það er þá ekki svo undarlegt, að endurfæðingin verður þar eftir, með öllu því fálsi og óréttiæti, sem opinberar sig í hinu aintenna lífi. Gttðs barn getur eigi fæðst af blóði né af holdsinsvilja, néheldur af manns- ins vilja, heldur af guði, segir Jóhannes. - Af öllum kenningum trúarflokkanna er kenn- ing baplistanna samkvæmust bæði bibh'unni og skynseminni. *) Ekkert orð í nýja testáiment- inu talar um barnaskírn. Þeir staðir í ttýja testamentinu, sem tala uni skírn manna, eiga við menn, sem hafa heyrt prédikun orðsitts, trúað orðinu óg þar á eftir látið skírast. Og meistarinn segir: „Sá, sem trúir og verður skírður, ntun hólpintt verða," en ríkiskirkjan segir: „Sá, sem verður skírður og trúir, muit hóipinn verða." Þetta er slík mótsögn, að jafn- vel guð yrði að undrast þar yfir, ef hann gætí undrast yfir heimsku ntanna. En þessi mótsögn gegn guðs orði er, ásamt fleirutn, nauðsynleg fyrir vöxt og viðgang ríkiskirkjunnar. Því að að því leyti, sem maðttr frá sjónarmiði biblí- unnar og skynseminnar vill tala um sktrn, verðttr maður að kannast við, að kenning bap- tistanna er rétt. Það gettir óntögulega orðið viðurkennt, að það sé rétt að skíra barn, áðttr en það hefur meðvitund um sína eigin tilveru; og áður en það hefur lært að þekkja og tileinka sér kenningtt þá, sem það skírist til. Að skíra, áður en þessi skiiyrði eru fyrir hendi, er ekki aðeins ofbeldisverk gagnvart hinu kristilega, lieldur líka hinu mannlega frjálsræði, sem er undirstaða fyrir þroskttn niannsins til þess að verða sannttr maður, góður borgari í mannfé- aginu og íbúi himinsins. 9 JCymanson. Hjálp við biblíurannsókn Kenninif biblíunnar um skírnina. I. Kenningin umskíininatilhcyrirgrund- vallaratriðum fagnaðarerindisins. Heb. 6, I.. 2. *) Eins og kunnugt er kenna sjöundadags- adventistar o. fl. nákvæntlega eins um skírn- ina og baptistar gera. 1

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.