Frækorn - 22.06.1903, Blaðsíða 6

Frækorn - 22.06.1903, Blaðsíða 6
FRÆKORN. 1* hcnnar horfði einungis á hana til að lesa aðdáunina í atigum hennar, Eftir nokkra stund settist frú Lesler niður á sófa og sagði: »Eg gct ekki verið að þcssu lengur, í dag er cg svo þreytt « »Þieytist þú á heimilinu, eða finnst þér eg leiðinlegur,« spurði Francis bros- andi. »Nei, nei, svaraði hún stoltslega. Eg er orðinn þreytt á því að vera hamingju- söm.< »Eg vona, þú getir ætíð komið með slíka afsökun, en við megum ckki leggj- ast á lötu hliðina; móðir mín kemur í kvöld,F'eins og þú veist, og eg vildi, að þú værir cnnþá yndislegri en vana’ega — ef það væri mögulegt « »Eg kæri mig víst ekki um það; allar mæc'ur í he'minum skyldu rkki geta kom- ið mér á fætur, t'l að hafa fataskifti, og \era í hirðvcizlufötum við boiðið í kvöld.« Það var auðséð, að FranciS misféll, cn hann hafði v< r ð ofstuttan tíma giftur til þess hann gæti komið orðum að óána’gju s;nni. »Eins og þú vilt, ísabclla,« sagði hann, »en cg óskaði.« — Það var eitthvað það í röddinni, sem kcm konunni til að líta upp, hún sá óá- nægjuna á and iti hans og varð sme k. »Fyrst jú óskaðir — þá vil cg gera allt, scm |ú biður nú og afinlcga,« hvisl- uðu hinar fögru varir í eyra hans, cg íkugginn milli þeitra var horfinn, fokinn burtu fyiir ar.dardiætti karlekans. Heimili Wolferstars-hjónanra lá hálfa nilu frá húsi Fiancis Lesters. Það var | eitt af hinum Viðkunnanlegu húsum, sem fyrrt m mátti sjá í útjaðri Lundúnaborgar. Hvítir, fallegir hjahar og brattar brekkur | voru sumstaðar í kring, en hin görrlu hús standa enn þá hér og hvar, og hjá þeim eiu plöntuð stór tié og ýmsir smá runnar, sem skyggðu á vegginn. og einnig voru í kiingum þau garðar og sólbyrgi, og þar mátti sjá ymsar fallcgar viðarteg- undir, og Hcnry Wolfcrston fór neð konu sína til eins af þessum yndis'egu litlu húsum. Það ,var eitt kvöld 1 seftember. Það var svalt úti, og því var lagt í arninn. Þá var það, að Henry og Eunice sátu í fyrstasinn í sínu egin húsi. Hinum rauð- leita bjarma sló í andlit ungu konunnar, þá hún skeinkti teið við kvöldborðið, en ma,ður hennar lá mjög rólega í legubekkn- um og aðgætti mjög vandlega hverja hreyf- ingu, semjiún gjörði með hinni smáu hendi sinni, sem átti svo annríkt í þessari nýju stöðu. Hvað þau voru hanrngjusöm! Eftir allar ástartilraunir, sem oft á tíðum verða fyrir mótspyrnu og hindrunum, voru þau nú samt sem áður komin á rólegan stað — hamingjusamlegt og ve'rviðeig- andi heimili fyrir nýgift hjón. Eunice leit í kringum síg í herberginu, sem var skreytt með smekk'egum myndum, þegj- andi en skemmtilegur félagsskapur, sem þau bæði voru svo mik'ð gefin fyrir, við veggina stóðu bókahyllur og opið »forte- píanó.« Allt benti á, að þeim rnundi líða vel framvegis. Og við hliðina á sér sá hún það andlit, sem hcn í fle'ri ár hafði hugsað um mel glcði, . og. hún vissi nú, að það var maður hennar. Þau þyrfti aldrei að skilja. Ast þeirra mundi verða eins og nokkurskonar uppspretta, sem daglega endurnýjaðist og kastaði dýrðar- ljóma á allt þeirra líf. Allar þessar hugs- an'r bárust áð hjarta hinnar ungu konu og hún b'ast í grát, en það voru gleði- og hamingju-tár, scm voru fljótlega kysst burtu og breyttust öða’-a í bros. Oft á se nni árum datt þcim í hug þetta kvöld, í þcirra eigin héimili, þá þau horfðu á húsbúua) sim, sína húsguði. Eunici reyndi ný a píanófortið og söng, en rödd hennar skalf. Seinast færðu þau sig að kamínunni og byggðu svo marga loltkastala, en spaug þcirra endaði vana- lcga mc ð alvöru, því þau voiu alltofham- ingjusöm til að vcra verulega kát. Tím- inn líður fljótt, einkum finnst þeim það, sem engar sorgir hv la á. Eun ce hafði verið gift í hálft ár, og þá tíð vissi hún vatla hvað t;manum leið, en þó tíminn væri (kki langur, var hann nógur til þess að hin fyrri æfi þeirra lá bak við þau eins og draurr.ur. Og þetta hálfa ár höfðu þau lifað kyrrlátu, cn þó skemmtilegu lífi.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.