Frækorn - 10.07.1903, Blaðsíða 7

Frækorn - 10.07.1903, Blaðsíða 7
FRÆKO RN. 103 Já, þessi orð geta látið allvel í eyrum. En. vér getum ekki lifað á því. Satt er það, að það er vor tign að þola, en þess ber vel að gæta, að þá fyrst er það tign, ef vér þolum til þess að ná ein- hverju háu og dýrðlegu marki, sem getur vegið upp á móti þjáningunni. En bara að þola og þola út í bláinn og slveg vonlaust, það er ekki að lifa, heldur að deyja. Og það er augljóst mál, að eigi það fyrir hinu fagra og góða að liggja, að týnast fyrir borð,þágetum vér ekki lifað fyrir þtð. Vér verðum að hafa einhverja von um sigur þess, sem vér lifum fyrir. Enginn getur lifað, þjáðst og barist fyrir því sem er alveg vonlaust. Bak við þetta er ekkert annað en — örvænting hjá Höffding. Þá gefur Höffding bendingu um, hvernig eigi að búa til »gildi«, eins og j>að, sem trúarlífið býr í sannleika til. fæja, en gildi er ekki gildi, nema það komi ein- hverjum að góðu. Skáldið segir: »Nátt- úran er ekki fögur, nema þegar hjartað berst.i Það á við um allt það, sem er fagurt og gott. Sláandi hjarta verður að tileinka sér það — annars hefur það ekkert gildi. Vér vinnum fyrir eftirkom- endur vora eins og forfeður vorir fyrir oss. En — það er heldur ekki nóg. Vér spyrjum loks: Til hvers erum vér að starfa allir saman, allt mannkynið? Það mark eroflágt sett, að ein kynslóð vinni fyrir aðra, ef þær vinna ekki allar að einu sameiginlegu marki. H. vísar til fram- faranna, bendir á þetta stöðuga »exelsior« framfaranna, sem hljómar frá kynslóð til kynslóðar. En hvaða rétt hafa menn til að tala um framför, þegar menn setja sér ekkert mark til að keppa að? Hvaða meining er i » e x e 1 s i o r«, ef það þá bendir eingöngu á Ioftlaust rúm? Komdu þessu inn í meðvitund kyn- slóðarinnar: Einhverntíma kemur sú tíð, að heimskerti vort leysist upp í tómar, óskiftilegar agnir — láttu kynslóðina sjá þetta framundan sér, og þá myndi öll framför staðar nema, Þá verður orðtak hennar þetta: »Etum og drekkum, þvf á morgun deyjum vér.« Hver vill sveitast pg strpitast fyrir tómar fnjmagnjr, tóman óskapnað? Eigi kynslóðin að berjast lífs- baráttunni, sem oft ersvoþung, af hjart- anlegri löngun, kjarki og krafti, þá verður hún að sjá bjarma af fullkomnunartak- marki fvrir sjónum sér, er vert sé að berjast fyrir. Og einstakJingurinn verð- ur að sjá, að hann geti fengið hlutdeild í þessu rfki. Höffding má svo gjarnan nefna það sjálfselsku. Sú sjálfselska er óslítanlega sameinuð þeirri meðvitund mannsins, að hann ersjálfstæð vera. Eg finn að eg sjálfur er kallaður tilfullkomn- unar, og eftir henni sækist það sem bezt er í mér. Eg get ekki gert mig ánægð- an með neitt minna, heldur hlýt eg, ef eg vil vera sjálfum mér trúr, að berjast að þessu rnarki, og — svo skyldi eg aldrei ná því! H. má víst lengi hrópa: »Eins og tilvera mín væri þýðingarlaus, þó jeg væri ekki ódauðlegur!« Nci, í minni tilveru væri þá cngin meining. Eigi eg að berjast og keppa að marki, sem eg aldrei næ, þá er lífið mér ein einasta blekking allt saman, kapp- hlayp að ljósi, sem ekki reynist annað en hrælog eitt eða vafurlogi, þegar til kemur. Þesskonar kapphlaup þreyta menn ekki til lengdar. Slökk þú alla von um ei- líft líf í mannssálunni, og fullkomnunar- þrá hjá manninum hverfur þá samstundis. Hér er eftir ekkert annað en örvænting á bak við tjaldið hjá Höffding. Hví vill H. ekki aðhyllast trúarbrögðin? Þau ráða enga gátu, segir hann, sem vís- indin geta ekki ráðið, heldur aðeins skapa nýjar gátur. Það er ekki rétt; trúar- brögðin ráða gátu, sem vísindin geta ekki ráðið -— gátuna þessa: Hvað er lífið og tilgangur þess? Til hvers Iifum vér? Vér lifum til að ná þeirri fullkomnun, sem vér sækjumst eftir, af því að vér erum fyrir hana gerðir, og — vér náum henni, af því að lifandi guð er til. (Úr »For Kirke og Kultur.") -----F-K----- Lárus Jóhannesson í grein vorri í 11.—12. tbl. »Fræk.« um »Gagnrýningu« Lárusar Jóhannesson- ar á Páskaræðu séra Páls Sigurðsson^r

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.