Frækorn - 17.07.1903, Blaðsíða 4

Frækorn - 17.07.1903, Blaðsíða 4
FRJEKOkti. io8 BLÓÐ. Myndin, sem »Frækorn« í þetta sinn flytja lesendum sínum, er af bardaga milli Tyrkja og Svartfjallabúa. Tyrkir eru hinir harðneskjulegustu allra hermanna. Verri grimmd, en þeir anð- trú þeirra er sverðið »guðs gjöf til þess að afmá alla villutrúarmenn*. En villu- trúarmenn skoða þeir alla þá, sem eigi trúa á spámann þeirra Múhamcð og vilja fylgja fram kenningu hans. Tyrkir þykjast eft;r þessu þjóna guði með þessari óguðlegu framkomu sinni. sýna í stríði og í meðferð á óvinum sínum, þekkist ekki um víða veröld. — Þeir virðast hafa gleði og unun af því að geta kvalið þá, er falla í hendur þeim, á svo þrælslegan hátt, sem unnt er að hugsa sér. þeir handtaka þá, en flýta sér engan veginn að drepa þá. Nei, þeir lemstra þá lifandi, brjóta og mölva lið eftir lið, skafa holdið af leggjunum, sem þeir síðan saga sundur eða brjóta. Til þess að auka pindinguna hel’a þeir svo oft sýru og salti á aumingj- ana. Börnin sak’ausu og smáu taka þeir frá mæðrunum, um leið og þeir sví- virða og pína þær til dauða, og mjög svo almenntverða börnin að sæta jafn il mannlegii með- ferð. Hvernig stendur á því, að þjóð skuli þannig um langan aldur ofurselja sig stríði og grimmd ? Tyrkir eru yfirleitt Múhameðstrúar- menn, og það er af trúarbragðalegum hvötum, að þeir berjast. Samkvæmt Og þeir álíta sig skuldbundna að vera með í blóðsúthellirgum og stríði, hvar sem yfirliðar þeiira skipa þeim að fara. Allt vald Tyrkja er prestlegt. Soldán þeirra er nokkurs konar páfi eða spá- maður, og orðum hans og skipunum verður að hlýða, eins og þau kæmu frá guði. Sama má segja um alla valds- frækorn. ióý menn Tyrkja, háa sem lága. Allt er þar samtvinnað trúarbrögðunum. Það sætir furðu, að Tyrkjaveldið skuli óhindrað geta haldið þessu áfram, eins og það hefur gert um langan aldur og gerir enn t' dag. Slíkt er enn undar- legra, af því að stórveldin í Evrópu — ef þau tækju sig saman — gætu hæg!ega»geit enda á þessum svíviiðing- um, sem Tyrkir eru valdir að. Tytkir eru svo fáir og fátækir í samanburði við Evrópu-þjóðii nar, að enginn getur efast um, að þær gætu gert það. sendiherra sína birta soldáni, að þær þoli ekki þessar aðfarir Tyrkja, og þær hóta með ófriði, ef hann hætti ekki að láta misþyrma saklausu fólki, En meir verður ekki gert. — Ojú. Það getur líka komið fyrir — eins og t. d. 1895, þegar Tyrkir voru ærðir í að myrða Armcníumenn — að stórveldin sendi gríðastóran herskipaflota nið- ur að Konstantin- ópel, til þess að sýna Tyrkjum, að þeim sé alvara. En þeim e r engin alvara, og Tyrkinn ve t það, að herskipaflotinn cr bara sjónleikur. Hvernig stend- ur á því? Sannleikurinn er sá, að ósamlyndi Evrópu - þjóðanna og spurninginum skiftingu Tyrkja- ríkis valda því, að ekkeit er gert. Stórveldin í Evrópu sjá það fullvel — eins og hinirmestu stjórn- málamenn Evrópu skýrt hafa tek- ið fram — að eyðing Tyrkjaríkis hlýtur að hafa stórstríð milli Evrópu- þjóðanna í för með sér. Viðhald Tyrkja- ríkis hefur ver- ið og er enn talið nauðsynlegt til þess að »ha!da við hinu pólítíska jafnvægi í Evrópu«, eins og stjórnmálamennirnir komast að orði. Og því verður Tyrkjunum þolað að myrða. D. Ö.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.