Frækorn - 15.10.1903, Blaðsíða 16

Frækorn - 15.10.1903, Blaðsíða 16
144 FRÆKORN. Til lesenda Frsekorna. Sökum þess, að svo margir hafa gjörst kaupendur að blaðinu á þessu ári og borgað fyrirfram, er upplagið af »Týnda föðurnum« nú þrotið, og getum vér því ekki með bezta vilja vorum sent þá bók nú þegar til fleiri. En hún verður endurprentuð svo fljótt sem hægt er. Þá skal öllum verða sýna full skil. 3. árgangur Frœkorna, 1902. Fáeinir árg. í kápu til sölu. Send inn I kr. 50 au. og bókin verður send um hæl. Það matgborgar sig að greiða and- virði Frækorna fyrirfram. Enginn, sem hefur gjört það mun bera á móti þessu. Auk þess að bjóða nýjum fyrirframborg- andi kaupendum sérstök hlunnindi, svo sem >Týnda föðurinn« gefins, — og fleiri hundruð manns hafa sætt því boði — viljum vér bjóða sem Gjöf til eldri kaupenda svo lengi hin nýju upplög hrökkva til: Týnda föðurinn eða aðra jafnstóra ágæta sögu alveg gratis. Kflupendur! Yður munar lítið sem ekkert um að borga blaðið, en útgefanda munar mikið um það ! Sendið því sem allra fyrst borgun fyrir blaðið ! Vanskil. Sumir kvarta um, að blaðið komi ekki með skilum. Úr slíku verður bætt undireins og útgefandi fær að vita um það. Upplag Frœkorna er svo að segja þrotið hjá útg. Oseld eint. af Fræk. óskast endursend hið bráðasta. Upplagið er mjög svo tæpt. NÝJA TESTAMENTIÐ MEÐ MYNDUM. 0 Margur hefur lengi óskað eftir að geta fengið nýja testamentið í lítilli, handhægri útgáfu. Nú er slík útgáfa út komin. Stærð bókarinnar að eins hér um bil 4x5^2 þuml. Þykkt tæpir 3/4 þuml. Fjöldi litmynda. Bandið einkar-skrautlegt. Verð kr. 1.50 til 5.00 eftir gæðum bandsins. Sama útgáfa án mynda fæst einnig og er verðið 50 au. lægra á hverju eint. Til sölu hjá D. ÖSTI.UND, Seyðisfirði. LYÐMENNTUN. Hue;leiðingar og Tillögur. Eftir Guðmund Finnbogason. Verð 2 kr. Til sölu á Seyðisfirði hjá D. Östlund og L. S. Tómassyni. Nýútkomið: 2. bindi um 300 bls. á stærð. Verðið er þetta: Fyrir áskrifendur, sem skuld- binda sig til að kaupa öll bindin: 2 kr. pr. bindi, heft, en í skrautbindi 3 kr. pr. bindi. I lausasölu: heft inn. 2 kr. og 50 au., í skraut- bindi 3 kr. og 50 au. Þegar öll bindin eru út komin, verður verðið hækkað að mun. Utg. FRÆKORN, heimilisblað með myndum. 25 blöð á ári. 1 kr. 50 au. um árið. Borgist fyrir 1. okt. Prentsmiðja Seyðisfjarðar,

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.