Frækorn - 16.12.1903, Blaðsíða 1

Frækorn - 16.12.1903, Blaðsíða 1
FRÆKORN HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNDUM RITSTJÓRI: DAVID OSTLUND. 4. ársrangur. Seyðisfirði, 16. des. 1903. 22.-23. tölublað. dV Ijósið dagsins duinar. 0, oertu hjá mér, Ijósið dagsins doínar, minn drottinn, guð, og legg mér hönd á brá; mér heimur bregst með gæðagnóttir sínar, þú, guð, ei bregsf, — æ, statt mér oeikum hjá. Ög óðum líður æoi sfuffa stundin, allt stundlegf líkisf skugga', er fyrir brá ; og dagur hoei er bregtingunum bundinn; þú breytist eigi, drottinn, — oerf mér hjá. * Sg lít fil þín, 6 lífsins faðir góði, ó, líttu til m/'n hástól þinum frá; eg bið: mig leið, og léttu þungum móði, í Ijósi' og húmi, drottinn, oert mér hjá. * 6, drotfinn minn, í náðarnálægð þinni hið napra loftið glnar mér um brá; ei gröf né dauði geðró haggar minni, ó, guð, í kulda' og hita oert mér hjá. Jón Jónsson.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.