Frækorn - 16.12.1903, Blaðsíða 11

Frækorn - 16.12.1903, Blaðsíða 11
FRÆKORN. llO lærið af mér, því eg er hógvær og af hjarta lítillátur,« segir hann. Og þegar lærisveinum hans við eitt tækifæri bar ekki saman um það, hver þeirra skyldi vei a æðstur, sagði hann við þá: »Kon- ungar sem ríkjum ráða, og maktarmenn kalla menn velgjörðamenn; en þannig á það ekki að vera meðal yðar, heldur á sá, sem mestur er yðar á miili, að vera tins og hinn minnsti, og sá, sem yfir- ráðin hefur, eins og þjónn h'nna. Því hver er meiri, sá, sem situr til borðs, eður hinn, sem þjónar fyiir borði? Er það ekki sá, sem til borðs s;tur? En eg er meðal yðar sem þjónustumaður.« Lúk. 22, 24-27. Það er rétt að geta þrss hér, hvað nýja testamentið kennir viðvkjandi kirkju- legum embættum, því um þetta atriði fóru menn að stríða rétt eftir daga postulanna. Til »öldunganna« frá Efe- sus sagði Páll: »Hafið nú gát á sjálfum yður og á allri hjörðinni, sem hei'agur andi setti jður tibjónarmenn yfir, að annaH söfnuð d'Ottins, sem hann hefur útvegað með sjálfs síns blóð'. Postg. 20 28. »Öldungarnir,« sem hér kallast »tiI- sjónarmenn«, voru settir til þess að gæta að því, er sölnuðinum gæti til heilia orð- ið í andlegu ti lit;, n e'anaðrir voru sett- ir safnaðarþ]únar (diakónar) til þess að gæta að tín a: legum efnum og nauð- synjum safnað..r ns. Svo einföld og fá voru hin kirkjulegu embæiti. En kaþólska kirkjan fullyrðir, að bisk- i upinn fRóm;é íéttur eft rfylgjandi Krists sem yfirmað r ki.kiunnar. Pétur á að j hafa verið hinn fyisti páfi í Róm, m ö. o., að páfinn sé settur af Kristi sjálf- um. Þar sem Pétur, eftir sögn kaþólskra manna, á að hafa verið hinn fyrsti bisk- up eða páfi, væri vel viðeigandi að gefa gætur að því, sem Pétur segir td »bisk- upanna« eða »öldunganna«: »Eg öld- j ungur og vottur Krists písla . . . á- minni yður, mína meðöldunga, að þér gætið þeirrar guðs hjarðar tem meðal >ðar er, ekki nauðugir, heldur af frjáls- | i.m vilja, né fyrir ávinnings sakir, held- j ur fúslega, ekki. sem þeir, er harðlega vilja drotina yfir (drottins) arfleifð, held- | ur sem þeir, sem eru fyrirmynd hjarð- arinnar.« 1. Pét. 5, I — 3. Það er sorgleg staðreynd, að hin upp- runalega auðmýkt. sem ríkti í söfnuðum og hjá biskupum hinna fyrstu safnaða, skjótt varð að rýma fyrir drottnunargirnd og ærugirni. Þótt sorglegt sé, þá mætir þetta oss á fyistu blöðum kiikjusögunn- ar, sem eitt hið helzta nrerki upp á frá- hvarfið. Það er því sVo langt frá, að páfa- dæmið sé kri.stilegt eða af guði, að það á í rauninni upptök sín að rekja til hins m;kla svikara, er sagði: »Eg vil vera líkur hinum hæsta.« Hann mun lýsa þér heim Það cr nokkuð síðan, að eg heimsótti nokkra vini mína. Þeir áttu heima í þoipi, er var mílu vegar frá heimili mínu. Þeg ir eg fór helmleiðis eftur um kvöld- ið, fylgdu nokkiir þéirra mér á leið. Gatan lá i gegn um skóginn, en er þeir komu þangað, ;em vegurinn skiftist, sneru þe r aftur og fengu mér kyndil, sem eg skyldi hafa td að lýsa fyrir mér veginn. Eg hafði 01 ð á því að hann væri oflítill, hann mundi ekki vega yfir hálfpund. »En hann mun lýsa þér heim,« sagði einn af fö unautum mínum. »Eg átti við, að vindui inh mundi siökkva á honum,« sagði eg aftur. »Hann mun lýsa þér heim,« enduitók hann. »En ef að kæmi nú skúr?« »Og hann mundi samt lýsa þér heim,« sagði hann. Eins og hann sagði, lýsti kyndill nn vel fyrir mér veginn alla leið hei n. Eg hefi oft hugsað síðan, hve tryggur leiðarvisir biblían er fyrir þau hjörtu, sem full eru af efasemdum, ef þau vildu aðeins hafa hana fyrir »lampa fóta sinna« á hinum þiöngu stígum. Menn koma fram með mótbárur gegn biblíunni, Ó, ef þeir einungis vildu hafa hana sem Ieið- arvísir, þá mundi hún lýsa þeim heim.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.