Frækorn - 16.12.1903, Blaðsíða 16

Frækorn - 16.12.1903, Blaðsíða 16
184 FRÆ KOR N. Lífsáby rgðarfél agi ð DAN / Xaupmannahöfn tekur að sér iífsábyrgðir á Islandi fyrir lægra iðgjald en nokkurt annað félag. I þessu félagi geta menn með góðum kjörum tryggt sjálfum sér ellistyrk, eða ættingjum sfnum lífrentu, og hvergi er eins ódýrt að vátryggja börn, á hvaða aldri sem er, og í þessu félagi. Af ágóða félagsins eru 3/4 hlutar borgaðir félagsmönnum í bonus. Vátryggið því líf yðar eða barna yðar, eða kanpið yður lífrentu cða ellistyrk í DAN! Aðalumboðsmaður félagsins á íslandi gefur allar frekari upplýsingar. <Sf. Ch. Jónsson Seyðisfirði. Seyðisfjarðar apótek hefur nú til ágætt meðal við niðurgangssýki á fé, er hefur reynzt ágætlega í útlöndum. Ættu fjáreigendur því að ná meðalinu að sér sem fyrst, svo þeir gætu þegar gripið til þess, er fé þeirra veikist af þessum sjúkdómi. Meðalið er mjög ódýrt. MÆLIÐ MEÐ FRÆKORNUM TIL KUNNINGJANNA! FRÆKORN. heimilisblað með rnyndum, 24 blöð á ári auk jólablaðs, - kostar hér á landi 1 kr. 50 au. unt árið;, til Vesturheims 50 cents. Borgist fyrir 1. okt. Úrsögn ógild, nema komin sé til útg. fyrir 1. okt. og blaðið sé að fullu borgað fyrir það ár. Prentsmiðja Seyðisfjarðar. 1903.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.