Frækorn - 31.12.1903, Blaðsíða 3

Frækorn - 31.12.1903, Blaðsíða 3
FRÆKO RN. 195 Kraftur orðsins Einusinni var Spurgeon boðið að pré- dika í Krystalshöllinni í London. Það var á hinum íyrri árum hans. Hann var í efa um, hvort heyrast mundi til sín ímnni feykilegu byggingu, svo hann fór þangað einn dag til þess að vita, hvort það mundi nægt að heyra til sín um allan áheyrendasaiinn. Hann steig upp á ræðupallinn og ságði vib sjálfansig: »Hvaða vers úr biblíunni ætti eg að lesa upp?« Honum duttu í hug þessi eftirfylgj- andi orð og mælti þau Iram hátt: »Það er sannur lærdómur og í alla staði viðtöku mak- legur, að J e s ús Kristur er kominn 1 heiminn til að frelsa synduga menn.« Spurgeon heyrði, að hann þurfti ekki að tala svona hátt. Hann endurtók orðin með lægri Var hann viðbúinn rólega. röddUi burtu. °g fór síða 000000000000000000000000000 Hann átti stutt eftir ólifað. þá spurður, hvort hann væri dauða sínum. »Já,« sagði hann einbeittur og Villtu lofa mér að heyra eitthvað af því, sem á daga þína hefur drifið,« sagði presturinn. »Já, fúslega«, sagði aumingja maðurinn. »Eg er tinsmiður. Einu sinni — fyrir mörgum árum — var eg í óða önn við smíði uppi í turni Krystalshall- arínnar og vissi eg ekki annað, en eg væri aleinn í höllinni. Eg var í þann tíma gálaus og hirðulaus um sáluhjálparefni mín. Allt í einu heyrði eg rödd, sem hún kæmi af himnum, er sagði þessiorð: ,Það er sannur lærdómur og í alla staði viðtöku mak- legur, að Jesús Kristur er kominn í heiminn til að frelsa synduga m e n n.‘« Maðurinn hélt áfram: »Eg sannfærðist um synd mína, og leitaði Krists, sem frelsaramíns og hefi þjónað honum síð- Eg vil með þér, Jesú, fæðast, eg vil þiggja líf og sátt; eg vil feginn fátækt klæðast, frelsari’ minn, og eiga bágt. Eg vil með þér, Jesú, fræðast, eg er barn og kann svo fátt. Eg vil með þér, Jesú, dafna jafnt að náð og vizku-gnótt; eigingirni heimsins hafna, helga guði vit og þrótt, eftir mætti saman safna sannleiks-auði dag og nótt. Eg vil með þér, Jesú, stríða, eg vil fintia týndan sauð. Eg vil lækna sár, er svíða, seðja þann sem vantar brauð; eg vil méð þér líka líða, lausnarinn góði, kross og nauð. Eg vil með þér, Jesú, deyja. Eg? — Ó hvað er allt mitt hrós? — Æ, eg vil mig bljúgur beygja, breyzk og kalin vetrar-rós. Eg vil með þér, Jesú, þreyja, eg er strá, en þú ert ljós. M.J. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Árin liðu,—-meir •en fjórðungur aldar með markverðum stórvirkjum og starfsemi f orðsins þjónustu. Þá var það einn dag, að bróðir Spur- geons, sem einnig var prestur, var beðinn að koma til iðnaðarmanns nokkurs, sem lá fyrir dauðanum. an.« 19 Saga þessi vitnar um þann sannleika, að orð guðs skal ekki hverfa tómt aftur til hans, heldur framkvæma það, sem honum ve) líkar og koma því greiðlega til vegar, sem hann hefur til ætlazt. (Es. 55, 11.) --------------------------------

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.