Frækorn - 31.12.1903, Blaðsíða 4

Frækorn - 31.12.1903, Blaðsíða 4
itf. FZÆKQRN 9PEKI DROTTTNS. Ágústín kirkjufaðir var einu sinni á gangi á sjávarströndinni í djúpum hugsunum um þrenningarlærdóminn; þá kom hann auga á dálítinn drenghnokka í fjðrunni, sem var að bera sjó í skel, og helti honum niður í holu, sem hann hafði grafið í sandinn. „Hvers vegna g^rirþú þetta, drengur minn?" sagði Ágústn* við direngínn. „Eg ætla að heHa öllum sjónumniðJW í het- una þá arna," sagði drengurinn. Ágústín var næstiwn ferinn að segja: Æ, aumingja einfeldHÍBgurinn, en þá ruddi þessi hugsur+ sér tit wSms í huga hans: „Pú heimskingi r Hvað gerir þú? imyndar þú þér, að þú skiljireðli ogfullkomleika hinnar eilífu veru?" *&~g> ¦ <&cx> HVERNIO Á AÐ PRÉDIKA? Dr. Cuyler segir, að frægur málaflutnings- maður og lögfræðingur i Fíladelfíu hafi einu- sinni átt tal við sig á þessa leið: „Eg geng ekki í kirkju til þess, að sækja mér þangað torskilda lærdóma eða heimspeki- legar hugmyndir og rannsóknir, heldur kem eg þangað til þess að finna endurnæringu og huggun hjarta mínu og mér til sálubótar. Aðalatriðin eru tvð, sem hver prédikari verð- ur að hafa hugföst; þau eru: ljós og einföld framsetning á sannleika náðarboðskaparins, og að hann sé fluttur af krafti án allrar hálfvelgju. Menn verða að sjá og finna, að prédikarinn lifi samkvæmt kenningu sinni og trúi því, sem hann prédikar." Dr. Cuyler segir ennfremur: „fótt þessi orð væri ekki fleiri, yoru þau mér samt mjög lærdómsrík og hvöttu mig mikið í starfi mínu." LOFSVERT FYRIRTÆKI. "eiO (SfS „Vezlunarmannafélag Seyðisfjarðar" hefur ný- lega sett á stofn hér í kaupstaðnum aurasjóð handa bðrnum og unglingum. Aðallega hefur herra verzlunarm. Marteinn Bjarnason verið hvetjandi til þessa fyrirtækis. Tilgangurinn er „að glæða sparnaðarhugsun hjá börnum og unglingum í Seyðisfjarðarkaupstað og grennd." Aurasjóðurinn tekur á m^ti hve lítilli upphæð sewi er og ávaxtar hana með söma kjörum og sparisjóður SeyðisfjarðaíltairpstaðaF. Umsjón með sjóðnum hefur verzhinarmannafélagið. Sem jólagjöí fengu um 100 af börnum bæj- arfns aurasjóðsbók með rnulagðri einni krónu. Verzlunarmannafélagið og kvennfélagið „Kvik" lögðu í sameiningu fé þetta fram. ÖLLUM LESENDUM „FRÆKORNA" nær og fjær, þökkum vér fyrir Iiðna árið og alla velvild, sem blaðinu hefur verið sýnd. Upplag blaðsins — 1500 — reyndist ófull- nægjandi. Síðari hluta ársins komu svo margir nýir áskrifendur, að vér urðum að hækka ein- takafjðldann upp í 2000. Petta gleður oss innilega og hvetur oss til þess að gera blaðið æ betur og betur úr garði. Fyrir aðstoð ýmsra til að rita í blaðið þðkkum vér einnig. Vér viljum óska og vona, að hinir góðu kaupendur geri sitt framvegis fyrir útbreiðslu blaðsins. Að Iokum eitt innilegt: „Oleðilegtnýár" til allra lesenda og vina blaðsins. Blað þetta, sem nú kemur út við áramótin, hefði átt að koma út fyrir jólin. Ofyrirsjáan- leg atvik öftruðu því, og eru menn beðnir að virða það á betri veg. Utg. Prentsmiðja Seyðisfjarðar

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.