Frækorn - 27.09.1906, Qupperneq 10
306
FRÆKORN
Á tómstundumim.
Fátækur drengur, grannleitur og illa útlítandi,
hringdi dyraklukkunni einusinni morguntíma
hjá skólastjóra, við mikilsverða mentastofnun,
og bað um að mega tala við skólastjórann.
Vinnukonan, sem lauk upp, leit á fatnað hans,
og af pví hún hélt hann ætlaði að biðja ölrnusu,
bauð hún honum að fara að eldhúsdyrunum.
Drengurinn gjörði svo og fór strax að bakdyrun-
um.
»Get eg fengið að tala við hr. Brun?" sagði
hann.
„Þú vilt víst heldur hafa dálítið að borða",svar-
aði vinnukonan, „og eg get vel gefið þér það
án þess að ónáða skólastjórann."
„þökk fyrir ", sagði drengurinn "eg hef ekkert
á móti því að þyggja brauðsneið ; en eg vildi
gjarnan fá að tala við hr. Brun, ef hann leyfir
það."
„Kanske þig vanti gömui föt", sagði stúlkan.
um leið og hún leit á bættu buxurnar drengs-
ins. „Eg held varla hann hafi neitt núna, s.un
hann getur mist.því hann gefur svo mikið burtu,,.
Og án þess að gefa frekari gaum að ósk
drengsins hélt hún áfram vinnu sinni.
„Get eg fengið að talg. við -hr. Brun?" sagði
drengurinn aftur, þegarhann varbúinn að borða.
„Jæja nú, hann er inni á bókasafninu ; og ef
það er nauðsynlegt að ónáða hann, þá get eg
gjört það; en hann vill gjarnan fá að hafa ró
einstöku sinnum", sagði stúlkan dálitið önug.
Henni fanst það ekki sæma að láta svo ilia
klæddan dreng koma inn í hús h úsbónda síns
þó þurkaði hjin sér urn hendurnar og bauð
honum að koma með sér. Um leið og húu
opnaði dyrnar að bókasafninu, sagði hún:
„Hr. Brun, hér er drengur, sep vill endiiega
fá að tala við yður, sv > eg !*t hann koma inn
til yðar".
Eg veit ekki hvernig hann fór að segja frá
hver hann var eða hvað 'nann' vildi; en það
veit eg, að þegar þeir höt'ðu talað saman nokkr-
ar minútur, þá lagði skólastjórinn frá sér
bókina, sem hann hafði verið að lesa í, en tók
nokkrar grískar bækur og fór að prófa dreng-
inn, en hann svaraði öllum spurningum greini-
lega.
„Það verð eg að segja, að þú hefir svarað
vel", sagði skólastjórinn um leið og hann virti
drenginn fyrir sér frá hvirfli til ilja.
„Segðu mér, hvernig þú hefir lært svona
mikið?"
„Eg hef gjört það 1 tómstundum mínum",
; svaraði drengurinn.
Þessi drengur var fátækur, hafði stranga vinnit
og lítið tækifæri til að ganga í skóla, og þó
I hafði hann komist svo langt að hann var nær
| því nógu undirbúinn, ti! að ganga inn á eina
j af hinum hærri mentaskólum.
Eru ekki tómstundirnar gullkorn tímans? Þú
hlýtur að standa reikningskap af því, hvernig
þú notar tómstundir þinar.
Hvernig hefir þú varið þeim? Hugaðu um
það. Þessi drengur getur sýnt þér hve mikið
gagn getur orðið að þeim, ef þær eru vel not-
aðar En eg óttast fyrir ef þú vilt spyrja þá
sem sitja í fangelsum, betrunarnúsum, spilahús-
um og gildaskálum, hvenær þeir hefðu byrjað
syndalíf sitt, þá inundu margir svara:
„Á tótnstundum mínum." „Á tómstundum
j mínum lærði eg að spila." „Á tómstundum
j' mínum byrjaði eg að reykja og drekka áfengi".
.Það var á tómstundum minum að eg stal
hnetum frá konunni sem var að selja". „Það
var á tómstundum ininum, að eg hitti spilta
1 félaga og komst-í kynni við þá".
Vertu aðgætinn með tómstundir þínar. Freist-
j arinn mun ávalt lelta tækifæris að ■ svíkja þig,
þegar þú ert ekki starfandi að þínum venjulegu
störfum. Þá reynir hann ef mögulegt er að fá
| að ganga að hjarta þínu. Þar leynir hann sér
j og leggur á ráð sín og hvetur þig ti! þess, sem
I ílt er.
.
Gættu vel að tómstundum þínum!
Ingólfur og ísíenzku-vandiætíng.
Pað er góðra gjalda vert, að menn
j vilja vanda um fslenzkuna. Pað er eng-
j inn óþaríi, og Ingólfur á þakkir skilið
j fyrir að gjöra það vel og vandlega.
En stundum finst oss hann taka munn-
inn of íullan.
Ut af >Höllu« lians Jóns Trausta fyll-
ist »Ingólfur« 23. þ. m. megnri reiði og
finnur að »málleysum, rangri sefninga-
skipun, bjöguðum beygingum og ram-
vitlausri stafsetningu« f bók þessari.
En ekki fer »Ingólfur« í þetta sinn
betur á stað, en að fyrsta orðið í grein