Frækorn


Frækorn - 27.09.1906, Síða 15

Frækorn - 27.09.1906, Síða 15
FRÆKORN 311 Allir, sem hafa fyrir einhverjutn að sjá, þurfa að vera líftrygðir. Og sjómenn ekki hvað sízt. Starf þeirra er mjög hættulegt, og fleiri eða færri þeirra eiga fyrir öðrum að sjá í tilliti til lífsviðurværis. Sjómönn- um eru boðin hin lang-beztU kjör í Lífsábyrgðarfélaginu »Dan<', eins og hér skal sýnt fram í. Sum h'fsábyrgðarfélög, eins og t. d. félagið »Standard<, heimta 1Ö kr. árlegt aukagjald fyrir hvert þúsund kr., sem sjómenn trygja líf sitt fyrir. — En ,,DAN“ heimtar ekkert aukagjald af tjömönnum. tem tryggja líf sitt, lætur menn sjálfráða um það, hvort þeir vilja borga það eða ekki, en það að borga ekki aukagjald í >Dan . sem þó er aðeins 5 kr. í því félagi, þýðir það, að líftrygg- ingin útborgast með 80 pct., ef menn deyja af völdum sjávarins, en deyi þ r á annan hátt, útborgast tryggingin að fullu. Varla er samt tilvinnandi að borga auka- gjaldið. Af eftirfarar.di samanburði sést, hvort felagið verður ódýrara fyrir sjómenn: í STANDARD : í »DAN«: 5,000 kr. h'ftrygging fyrir 25 5,000 kr. líftrygging fyrir 25 ára gamlan sjómann kostar ára gamlan sjómann kostar árlega ...................kr. 160,50 árlega...........................kr. 84,40 »Dan« heimtar því af slíkum trygðum manni 76 kr. og 10 au. minna ársiðgjald en «Standard« fyrir samskonar tryggingu. Sá einn er munurinn á ofannefndum tryggingum, að »Dan> setur það skilyrði, að ef maðurinn deyr í sjó, útborgast að eins 80 pct. af tryggingarupphæðinni. Vilji sjómaður tryggja sig í »Dan« þannig, að við. dauða hans verði útborgaðar fullar 5,000 kr., borgar hann árlega 104 kr. 40 au. Rað verður samt 51 kr. 10 au. minna en í »Standard«. Vilji sjómaður verja jafnmikilli upphæð í »Dan< eins og" 5,000 kr. líftrygging kostar í »Standard«, getur hann verið trygður fyrir 9.500 kr., en vilji hann nota upphæðina þannig, að hann borgi líka aukagjaldið fyrir sjómenn, getur hann verið trygður í »Dan« fyrir rúm 7,000 kr. Svo mikið ódýrari er »Dan«. ‘Dan- gefur i Bónus (eðaágóða)75 pct. til þeirra, setn trygðir eru i féiaginu. »Dan« veitir bindindismönnum, sem tryggja líf sitt, sérstök hlunnindi. Menn snúi sér til skrifstofu <>Dans«, Þingholtsstræti 23, Reykjaív.k Kaupiðiafl bezíaag ódýrasía. 1,000 kr. iíftrygfging: með hluttöku í ágóða (Bonus) kost- ar árlega í yirisum félög:um eins og: hér segir: Aldur við tryggingu: 25 26 27 28 29 30 32 34 36 38 40 A. INT Statsanstalten . . Fædrelandet Mundus .... Svenska lif . . . Hafnia . . . Nordiske af 1897. Brage,Norröna, Hy- gæa,Ydun,NrskLiv Norðstjernen.Thule Standard . . Star............. 16,88 17,39 17,94:18,54<i9,16 19,82 21,2 1 22,7424,4626,36 28,49 16,90 17,50 18,1 o 18,7049,40 20,102 i,60 23,3025,20 27,30 29,60 16,90 17,50 18, IOÍ 18,70519 40 20,1021,60 23,3025,20 27,30,29,60 16,95 17.40 1 7,95;i8,55119,1 5 19,85 21,3022,9024,7026,70,28,90 17,8048,30! 18,8oj 19,40! 19,90 20,502 1,9023,4025,1026,70 28,90 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 2 3,10 24,70 26,50 28,50 30,80 1.8,40'19,00 19,60.20,30 20,90 2 1,60 23,10 24,70-26,50 28,50 30,80 18,60 19,1049,6020,20 20,80 21,4022,70 24,20 25,So27,50 29,50 19,1 o 19,60 20,10 20,60 2 r,20 21,80 2 3,00 24,40 25,90 27,60 29,60 22,10 22,7023,30 22,90 24,50 25,1026,40 27,90 29,50 3 1,30 3 3,20 2 1,88-22,50,23,17 23,79124,38125,00 26,38.27,9629,63 31,50 33,46

x

Frækorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.