Alþýðublaðið - 11.04.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.04.1921, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLABÍ® feiaðsinr er í Aiþýðahúsien við lagólfsatræti cg Hverfisgöto. fSími 988. Aaglýslngum sé skilað þangað «ða í Gutenberg ( síðasta lagi kl ie> árdegis, faaan dag, sem þser «iga að koma i bíaðið. Á&kriftargjald ein Izr. á mánuði. Auglýsingaverð kr, 1,50 or. sindálkuð, Utsölumenn beðnir að gera skil iil afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. {retlanð lokaB! Á föstudaginn komu engin skeyti til bkðaaaa frá Bretlandi og er talið sennilegt að skeyta efihlit sé komið þar á. í einkaskeyti hingað, sem kom á föstudaginn, er sagt að Lloyd George hafi boðað til fundar með verkamönnum og aámaeigeadum, en skeyti, sem síðar kom, sagði að hvorugur aðilji hefði mætt á þeim fundi, Er ekki gott að segja ennþá hvernig fer í Bretlandi, en stjórnin er, að þvt er virðist, að missa mátt sinn, og rná því búast við tíðindum áður en húa veltur. Úr eigin herbúðum, Jain&ðarmannafélagið hélt fund í gær. 20 nýir félagsmenn gengu í það. I stjórn voru kosnir: form. Sigurður Jónassosa, ritari Jón Thoroddsen, gjaldkeri Guðgeir Jónsson, meðstjórnéndur Stefán J. Stefánsson og Stefáa Pétursson. Yerkamannaféiagið Dagsbrún hélt afar fjöirneuaaa fuad í gær. Vegaa rúmleysis haíði verið aug- lýst að fundurinn væri aðeins fyrir gneðlimi Dagsbrúnar, en samt var G.T..húsið alveg -troðíult. Töluðu margir á fundinum og létu í Ijóú ánægju sína yfir þvs, að ekki hefði verið sveigt frá ákveðnum taxta í&iagsins. A fundinura var samþykt jsvohljóðaadi tillaga; Ferminqar- 09 Mifæri með niöiirsettwL verði hjá Jóha Norðíjörð Fundurion vottar stjórn Dags brúnar og öðrum foringjum verka manna, sem annast hafa um að samþyktir félagsins utn eftirvínnu hefir verið haidin, fuit traust og þakklæti fyrir starfið, og treystir því, að þeir ' haldi eftirliti sínu áfrám. Bifrciðarstjórafélag var stofn- að hér í bænum á rhiðvikudaginn í vikunni sem leið, Var fundur haldhsn í Alþýðuhúsinu, og stóð hann til kl 12 um nóttina. Lög voru samþykt fyrir félagið og stjórn kosin. Á fundinum voru 23 fé- iagsmenn. Féiagið faeitir: „Bif- reiðafélagið Brú" Reykjavík. 1 stjórn eru Björn Blóadai formaður, Gunnar Þorkelsson féhirðir, Einar Guðmundsson ritari. Meðstjórn endur eru Guðleifur Hjörleifsson og Gunnar Valdimar Þórðarson. í varastjórn eru: Björgvin Jó hannsson form., Óskar Bjartmarz ritari og Bald. Bjarnason féhirðir. Utn ðaginn og veginn. Pórarinn á Hjaltabakka spurði að því á þifigi á föstud. hvort það væru ekki hliðstæður, þegar vín- söluleyfið var tekið af vínsölum með aðflutningsbannslögum á á fengi og það, að þingið drægi eaa af launum verkamaaaa ríkis ins. Barnaleg spurningl Auðvitað er hér alveg um óskyld mál að ræða. Hið fyrra er aðeins leyfi til atvinaureksturs, en hið síðara er lögbuadiaa kaupsamningur. — Eins og það var víst, að vínsalar mundu tapa málinu gegn Iandinu, eins er það víst, að verkamenn ríkisins mnadu vinna það mál, sem risiút af breytingum, þeim í óhag, á gildandi lauaalögum. i. Htefir iskel ....., I Frá Sauð- árkróki hefir alþingi borist svo- hljóðandi [skeyti: „Jafnframt því að vér lýsum fullu trausti á þing- mönnum vorurn og stjórn ríkisins, einkum fjármálastefnu hennar, telj- um vér mjög óheppilegt að fram komi ótímabær vantraustsyfirlýsittg á stjórn, án þess svo stórar sakir séu á hana boraar, að ábyggileg vissa sé fyrir meirihluta gegn heaai og þar sem ekki er sýailegt að völ sé á hæfari möanum til að skipa nýja stjórn, álítum vér óráð- legt að eyða tíma að óþörfu, eins og nú heflr átt sér stað, frá bráð- nauðsynlegum þjóðmálnm. Borg> arar skagfirskir og bændur. Nöín með pósti." Sem betur fer, Skagafjarðar vegna, er hér vfst ekki að ræða um „legio" skagfirskra borgara og bænda, en um þessa, sem skeytið senda, má segja, að þeir sýni það í verkinu, með því að tíma ekk: að senda nöfn sín með símanum, að þeir eru samdauna grútarskapa° um í þingmönnum sínum og sam- þykkir fjármálagötum stjórnarinnar. Trúlofnn sína hafa opinberað uagfrú Elísabet Stefanía Guð- mundsdóttir og Karl Stefán Danf elsson, prentnemi. Mannsiát. í gærmorgun andað- ist að heimili sínu hér í bænurit húsfrú Svaaborg Jóhaaaesdóttir kona Karls H. Bjarnasonar prent- ara, efttr langa sjúkdómslegu. Hún var systir Bjarna Jóhannessonar prentara og Þórhalls Jókannesson- ar héraðsfæknis á Þórshöfn viö- Bakkafjörð. Fiskiskipin. Þorst. Ingólfsson kom í gær með Z6 föt Iifrar, f morguu komu Belgum með 105 föt, Ápríl með 111 og Gylfi með 110 föt. £ftiryinnaBo Atvinnurekenda- félagið kaus nefnd á fundi sinum í gær til þess að „tala við" stjóra verkamánnafélagsins um eítirvinnu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.