Frækorn - 25.05.1908, Page 6

Frækorn - 25.05.1908, Page 6
94 FRÆKORN Konungshjónin ensku. gleði mín var að eilífu eýðilogði Drengir, þér sem fyrirlítið ráð móður yðar, og skammist yðar fyr- ir að viðurkenna þegar þér hafið gjört rangt, þér sem haldið það karlmannlegt að standa móli henni og beygja ekki vilja yðar fyrir henni, gætið yðar! Ohlýðni í eitt einasta skifti getur seft á yður þann blett, sem alt líf yðar megnar ekki að afmá. Syndsamleg orð og verk veita þau sár, sem láta ör eftir sig. Takið aðvörun þessa yður til hjarta. Bælið niður hinar áköfu, reiði- gjörnu tilfinningar strax þegar þær Iáta á sér bera, og látið illar hugs- anir aldrei konia fram í orðum. Flýjið hinar voðalegu afleiðingar syndarinnar. Forðist sérhvert verk sem seinna getur vakið beiskar end- urminningar. Pýtt úr ensku. Erlendar frétíir. Játvaráur konuiiður að lcikjum. Mynd þessi synir Játvarð kon- ung að »Colfspili« (einsk. knatt- sláttur). Er það uppáhaldsleikur Breta nú á tímum og mjög far- in að tíðkast á Norðurlöndum. Játvarður konungur er mjög gefinn fyrir allskyns íþróttir, og er það mjög að skapi Breta. Kcnunashjónin cnsku, Játvarður og Alexandra, hafa undanfarið verið á ferðalagi, heimsótt konungshjónin dönsku og norsku og ætla einnig til Sví- þjóðar. Er sagt, að það muni í fyrsta sinn, að enskur konungur komi til Stokkhólms. Fjvirfifuindur mikill hefir nýlega geysað í Bandaríkjunum sunnarlega og drepið 500—1000 manns. Frá 100 stöðum er leitað hjálp- ar. Heilar fjölskyldur hafa sumstaðar farist og lík finn- ast í hrúgum, gersamlega óþekkjanleg.J Flestir þeirra er týndu lífi, eru negrar, þareð hús þeirra eru lauf- létt og illa bygð og þola þvf illa ofviðri. Svo voru fellibyljir þessir — þrír að tölu — magnaðir, að þeir rifu upp tré með rótum og veltu heilum járnbrautarlest- um af teinunum. Poul la Cour Hinn víðfrægi lýðháskóla- kennari í Askov, vísindamað- urinn Poul la Cour pró- fessor, er nýlega látinn. Hefir »Askov« þannig á skömmum tíma mist tvo beztu menn sína og frumbyggendur. La Cour var ágætur kennari, elskaður og virtur af lærisveinum sínum. Sem vísindamaður er hann mest kunnur að framleiðslu rafmagns með vindafli, og »Til- raunamylna« la Cours í Askov er víðfræg orðin. Hcðansjávar-viti. Maður nokkur erLeon Dion heitir hefir nýlega fundið upp vitakerfi það, sem vér hér flytjum

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.