Frækorn - 18.03.1912, Blaðsíða 1

Frækorn - 18.03.1912, Blaðsíða 1
inp Árg. kostar hér á landi 75 au. í Isí. AKU. Vesturheirn 40 cents. Ojaldd. 1 okt. REYKJAVÍK, 18. MARZ 1912 Auglýsingar 1 kr. 25 au. þumlunginn. Afgr. Austurstr.17. - Prsm. D. Östlunds 2. TBL. Frá Grrænlands ísgnúp yztum. Lowell Mason. —j—~3 ijJ~| » i . | ; ♦ i ; | ^ - J .j j i , ; r V ^ silf - ur - lind - a bönd, Jilij r' r\ „—fe frá fljót-um fruni-skóg-ann - a og fríði - i pálm-a-lilíð berst -i-J-J-JLU-J-J. JLJ-.......J..JL j £ £ b þ £ i J J OJ r ? r hróp til vor að hríf-a úr hlekkjum vilt-an lýð. J t {éAdééUd 11 Þótt sólblær sætri angan um Ceylon andi milt, þótt leiki alt í lyndi er líf manns syndum spilt; ei stoðar guðs þótt gjafir úr gæzku drjúpi sjóð, því starblind dýrkar stokka og steina heiðin þjóð. Mun oss, er orðsins njótum og allrar náðar, tjá þeim synja lampa lífsins, ey langvinn mi/rkur þjá? O, boðum Jesúm! Boðum hans blessað hjálparráð, unz fólki fjærstu landa er frelsis orð hans tjáð. Þér vindar! blítt það berið og bárur sævargeims! unz alt skín í þess ljóma til endimarka heims, unz lambið lausnar kemur, er leið og dó á kross, í veldi vegs og dýrðar til verndar frelstum oss. Reginald Heber. — Jón Runólfsson.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.