Frækorn - 01.05.1912, Blaðsíða 8

Frækorn - 01.05.1912, Blaðsíða 8
32 F R Æ K O R N inn í yfirborð sólhnattarins þar sem kjarninn var og hálfskugginn var þá insta skýlag gufuhvolfsins. Skoðun íú, að sóldeplarnir væri rifur eða göt í ljóshvolfið, studdist aðallega viðathugun, er maðurnokk- ur Wilson að nafni hafði (1769). Sólin snýst nefmlega um sjálfa sig og færir þannig deplana með sér. Wilson þóttist hafa veitt því eftir- tekt að sóldeplarnir urðu stöðugt ílangari eftir því sem þeir nálgast ytri brún sólar og kjarninn virðist þá sífelt nálgast þá rönd hálfskugg- ans, er \eit að miðju sólarog virð- ist þetta helst benda á að kjarninn liggi nokkru lægra en hálfskugginn En sökum þess hve óreglulegir sóldeplarnir eru, erallerfitt að segja fyrir víst hvort athuganir Wilsons hafi verið réttar. En þegar Keuchhaff kom til sög- unnar með litrannsóknir sínar kvað hann niður allar þessar kenningar því eftir skoðun hans er sólin í glóandi bræðslu ástandi og um- hverfis sólhnöttinn er glóandi gufu- hvolf. Sóldeplana taldi hann vera afar víðáttumikla skýjaflókaer mynd- uðust öðru hvoru við kælingu utan að. En aðiir töldu þó öllu líkara að ljóshvolfið væri myndað af glóandi skýjum, en sóldeplarnir kæmu af því ao skýin vöntuðu og sæist þá inn í sólhnöttinn er væri miklu dimmari en ljóshvolfið. Það, sem hér hefir verið sagt, sýnir ljóslega hve skiftar eru skoð- anir manna um eðli sólarinnar. En það sem flestum sólfræðingum ber saman um og talið mun vera áreiðanlegt er þetta: Efnið í sól- hnettinum er hvorki loftkent né fljótandi, en í ástandi, er getur tal- ist mitt á milli sökum hitans sem er afar mikill og þrýstingsins er hvílir á sem er miklu meiri en svo, að vér getum gert oss nokkra veru- lega grein fyrir. En gros Priser fra N. Kirk, Aarhus Danmark. Grundlagt 1902. Ægte Sölv, Herre- & Dameuhre pr. Stk. 7 Kr. do. 10 Rubis med 2 Aars Garanti 9,50 Kr. 8 Dögnes Herre-Ankerurhre, 5 Aars Garanti 16 Kr. (Butikprisen paa dette Uhr almindeligvis 36 Kr.) Kronometre-Uhre fra 18—40 Kr. Elgin Uhrene i Nikkel, Sölv & Double med Spring- kapsel. 10 Aars Granati 12, 18, 28 Kr. 14 Karats Gulddameuhre fra 25 til 70 Kr. Billige Metal-Uhre med Guldrand 2,85 Kr. System Roskop 3,50. Fikse Double (som Guld) med Springkapsel 6—8 Kr. Nyhed! Lommeuhr med Vækker,alm. Störrelse 14 Kr. Vækker meget stærkt. Jayt Doubletter fra 30—70 Kr. Vækkeuhre í Nikkel, forgylteogforkobrede Messing- kasser med 1, 2 & 4 Klokker fra 2 til 4,50. Stueuhre fra 12 til 150 Kr. Barometre med Termometre fra 6 til 12 Kr. Kikkerter fra 1,50 til 30 Kr. pr. Stk. Harmonikaer fra 6 til 14 Kr. Zittere 8,50, Violiner fra 6 tii 40 Kr. Tegnebestik fra 2 til 8 Kr. Elektriske Lommelamper fra 1 til 3 Kr. Barbermaskiner fra 1,50 til 3,50. Et Parti Sulinge Barberknive Pris 4 til 6 Kr. realiseres for 1,50 pr. Stk. Postkort 1.—150—250 til 10 Kr. pr. 100 Stk. Cigarer 3.50 4.—475 pr. 100 Stk. 8» A Nyeste Patent Ægskerer, paa et Sekund et kogt Æg i 9 glatte Skiver, pr. Stk. 1,25. (Butikspris 2,50) »'"1*'*®^** Et större Parti Skeer og Gaffler med de bekente 2 Taarne (Garantistempel), udbydes til den hidtil ukendte billige Pris, Spiseskeer pr. Dusin 6,50, Gaffler pr. Dusin 6,50, Teskeer pr. Dusin 3,50. Ai,”» Nyeste Mode for Sæsonen í Herre- og Damestövler, fineste Kvaliet med Laktaa, alle Nr. i Herre pr. Par 7,75, Dame 6,75, Gummihæle, alle Nr. pr. Par 0,15. Cykledæk med 15 Maaneders Granati pr. Stk. 6,00. Slanger pr. Stk. 2,50. Klædevarer. Pröv engang et Stk. af mine berömte, næsten uopslidelige Stoffer i gennemvævede Klædevarer, leveres i alle mulige Farver, (ogsaa i Cheviot) c. 3‘/2 x 1 */2 Meter = (c. 52 x Y4 Alen). Prisen er kun 9,50 pr. Stk. Alt ekspederes som sædvanlig i Rækkefölge som Ordrene indgaar, altid með ls,e Damper mod Efterkrav 4- Porto; men med Ret til Ombytning eller Pengene tilbage, hvis det ikke fultud tilfredstiller Köberne. Ærb. N. Kirk, Aarhus Danmark. NB. Ved forudbetaling pr. Brev, Anvisning, eller Check paa Danske Banker, kan fraregnes 5°/0. Annoncen gentages ikke.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.