Frækorn - 01.09.1912, Blaðsíða 2

Frækorn - 01.09.1912, Blaðsíða 2
50 F R Æ K O R N tð hann fengi sjónina aftur. En í stað þess kom dauðinn. — — Þúsundir hermanna syrgja hinn látna leiðtoga í göfugu stríði, er íáð var til líknar og frelsunar viltum jg spiltum, og allir aðrir menn, þeir ;em fyrir utan »herinn« eru, minn- ist með söknuðiWilliams Booths,sem :ins hinna göfugustu og merkustu nanna núííðarinnar. Saga.Williams Booths er eins og ;ká!dsaga, en hjer skal aðeins minst i það, að Booth 17 ára gamall gerð- ist prjedikari í Metodistakirkjunni Dgað mjögmikiðbar á mælsku hans og brennandi áhuga. En stjórn og iðferð kirkjunnar voru of þröng akmörk fyrir hinn mikla anda og írið 1861 sagði hann skilið við oessa kirkju, til þess að geta gefið >ig algerlega víð starf fyrir þann mannfjölda, sem kirkjuruar ekki náj :il. Til þess að ná þessu marki u'nu, áleit hann heppilegt. að stofna Hjálpræðisherinn, og hvað sem um íann verður sagt, þá er það ómót- mælanlegt, að hann hefur komið ikaflega miklu til leiðar og gert afar mikið gott, og þegar þess er gætt, að þessu mikla starfi er kom- ið af stað og stjórnað af einum manni, þá er óhætt að fullyrða, að eftir engan einasta nútíðarrnann liggur jafnmikið siðbótar- og mann- úðar-starf og eftir William Booth Hjálpræðisherinn er tæpra 50 ára, en hefur þó náð til að starfa í ðllum álfum heims, í 53 löndum, í 30 tungumáium, hefur um 15 þús. foringja og ótal hermenn, um 100 iieimili fyrir atvinnulausa, og bjargar iaglega mörgum þúsundum manna iá sulti; 15 heimili fyrir fanga, til pess að frelsa þá, er þeir koma úr fangelsinu, frá áframhaldi glæpalífs- sins; 36 heimili fyrir munaðarlaus börn; 1Q búnaðar-nýlendur, og eru menn, er ekki geta iifað í borgun- Opinfoerun Jesú Krisis. uin, bendir þangað og þeiin hjálpað til I. vinnu og viðunanlegra líískjara. Undursamleg og hátíðleg, inniieg Eítiiínaður Boutiis er orðinn elsti og alvarleg er þessi bók. MINaTi Boufh. sonur hans, Bramwell Booth, sem í mörg ár hefur haft mjög mikið að segja af starfi hersins. Hún er ekki opinberun Jóhann- esar, hvorki í þeim skilningi, að hún stafi frá honum, nje heldur að hún sje handa honum sjerstaktega. Hún er opinberun til handa guðs

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.