Frækorn - 01.09.1912, Blaðsíða 7

Frækorn - 01.09.1912, Blaðsíða 7
F R Æ K O R N 55 að morgni. Svefninn eftir á er sjaldan ti! góðs. Og það er hægt að sofa meir en maður liefur gott af. __________ E. S. Vilt þú muna þetta? Mig dreymdi nýlega draum þann, er eg ætla nú að segja. Jeg sá hús brenna til kaldra kola, með öliu, sem í því var, og eig- andann standa eftir á náttklæðunum, eignalausan, svo hann átti ekki föt til að fara í. í húsinu voru allar eigur hans. Alt sem honum þótti vænst um var innan þessara veggja: Dýrgripir, fornrnenjar, skrautklæði og fjármunir. Alt varð að fallfl fyrir þessum óboðna gesti, á svip- stundu. Hvorki skipan, bón nje bræði gat stöðvað það eyðingar-afl, er þama náði þeim heljartökum, sem ekki var unt að smeygja sjer úr. Margt aumkunar-orð heyrði jeg af vörum viðstaddra. Aumingja maðurinn, ósköp á hann bágt; hann hefur mist alt sitt, svo ótal margt sem hann var bíiinn að draga sain- an með iðni og sparsemi, n;eð margra áratuga striti og samhald- semi. Og nú er það alt farið, og maðurinn sjálfur aldraður og litt fær til að "fla sjer viðurværis, síst á þann hátt sem hann hafði áður gjört. Þetta er sorgleg sjón í vöku, og ef meðaumkanin ein væri til nokkurar hjálpar, myndi mað- ur í þessum ástæðum ekki fara henn- ar á mis. En hver kemur þarna þeysandi, hugsaði jeg í svefninum. Það er maður, sterklega vaxinn, þýðlegur og býður góðan þokka. Hann stöð- var ferð reiðskjóta síns og kastar orðum á manninn, sem stóð á nátt- klæðunum. frh. II II II 11 u II ¦ 11 ii m ii ii ii ii m n n ii i Verð: 36 krónur. Selöt nú 15 krónur. 1000 krónur fáið þjer, ef úrið er ekki stimplað að aftanverðu ¦ 0,800, sem er sá stimpill, sem er * 1 á ölli'm egta silíurúrum. 21 krónu ágóðil — iirTíiinii i rniiii iniiinhimbiiiimii'—imihi E Til þess að fá rneðmæli frá t ýmsum viðskiftavinum alstaðar 1 á íslandi, til þess að brúka í jgl okkar slóru aðalverðskrá fyrir árin f&gi 1913 og Í914, seljum við 600 g g stk. egta silfur karlmanns og | kvenmannsúr 21 krónu ódýrari i en þau í raun og veru eru verð. ! Úrin eru svo sem hver og einn II getur skilið af allra fínustu teg- jjj und, með því allra besta og fín- j asta 10 steina cylinder-verki, sem i| fyrir finst. Urin eru úr egta silfri með mjög sterkri umgjörð i með gyltum köntum, aftrekt af okkar allra bestu úrsmiðum. i Skrifleg 6 ára ábyrgð fylgir með. Verðið á karlmanns og kven- I I mannsúrunnm er 36 krónur, en hvert einstakt úr selst fyrir 15 H krónur, gegn því að þjer sendið okkur meðmæli með úrinu undir eins og þjer hafið reynt, að þjer f alla staði eruð vel I ánægðir með það. Meðmælin viljum við brúka í aðalverðskrá ¦ okkar fyrir árin 1913 og 1914, og við vonum, að allir, sem J kaupa úr hjá okkur, sendi okkur þau meðmæli, sem þeim virð- i I ast úrin verðskulda. Vjer viljum auðvitað af fremsta megni |§| seuda svo góð úr, sem vjer mögulega getum, þareð það er af j afar mikilli þýðingu fyrir okkur, að fá svo mörg og góð með- I mæli sem mögulegt er. Þetta tilboð okkar tekur öllu öðru ! fram, og allir sem þurfa ágætt, egta silfur karlmanns eða kven- j manns úr, ættu undir eins að skrifa okkur, þareð þessi 600 úr 3 með þessu lága verði undir eins eru uppsekl. Verðið eraðeins M 15 krónur og 40 aurar í burðargjald. Kaupið þjer tvö úr, fáið | þjer þau send burðargjalds frítt. Ef þjer kaupið tvö eða fleiri úr, fáið þjer vandaða, gulldouble ¦ karlmanns eða kvenmanns úrfesti með í kaupbæti. Vjer veitum j fyrirfram borgun ekki móttöku, en sendum alt gegn eftirkröfu. I I Ef úrið er ekki í alla staði eftir óskum, fáið þjer annað ískiftum. |^ Ef þjer þess vegna viljið vera vissir um að fá eitt af okkar j 36 króna medaille úrum af fínustu tegund, þá skuluð þjer taf- I arlaust, ef þjer viljið yðar eigín hag, skrifa okkur og senda ] greinilega utanáskrift. Utanáskrift til okkar er: II Uhr- Cykle- og Guldvaremagasin, Kroendahl Import-Forretning. Söndergade 51. — Aarhus. — Danmark. Teegr.-Adr.: J Kroend ah.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.