Frækorn - 30.11.1912, Blaðsíða 8

Frækorn - 30.11.1912, Blaðsíða 8
80 F R Æ K O R In SÍMSKEYTHs," Vjer gefum 2000 kr. í verðlaun ! Til þess að kynna vörur vorar hvarvetna, gefum vjer hverj- um þeim, er kaupir hjá oss: Anker-Remontoir Karl- eða kven-úr eða einhvern annan verðmætan hlut með því skiiyrði að pöntun fylgi á ágætlega eftirgerðri Diana gulikeðju og jafn- framt kr. 1.65 með póstávísun eða í frímerkjum. Sendingin fer með fyrsta pósti. ejtir fwetvl sexvdiuau ^auplaust 4v eBa atvtvar vev&mæW Mut- uv. Sew&\t\$\w ev sewd ofie^pls. PQfT Hinn stóri skrautverðlisti vor yfir allar vörutegundir fySgir hverri sendingu. Skrifið þegar: C ChristensensVarehus, Saxo^aclfi 50. KöbeniiavnY. Stofnað 1895. Stofnað 1895. Kom inn, dyrnar eru opnar '>Sjáðu, jeg stend við hurðina og drep á dyr; sá, sem heyrir raust mína og lýkur upp fyrir mjer, til lians mun jeg inn ganga, og við skulum eta kvöldverð saman«. Þjónn drottins og vitni segir frá órólegrí konu, sem heyrði hann tala innilega út af þessum texta. Það gagntók hana. Lengi hafði hún verið friðlaus og harmþrungin, og gat ekkí tileinkað sjer guðs náð í jesú Kristi eða öðlast guðs frið. Eftir því, sem áleið tímann, varð æ önturlegra fyrir henni. Hún skildi, að í þessum texta var eitthvað, sem lýst gæti upp í forgmyrkvaðri sálu óg veitt hinu órólega hjarta hennar fróun. Hún fann, eins og oft áður, knýandi raust, sem vildi þrengja sjer inn. En hvernig gat þetta orðið, eftir svo margítrekaðar, árangurslaus- ar tilraunir? Eftir samkomuna gengur hún fram til prjedikarans, og kvartar yfir óró, myrkri, neyð og mishepnuðum til- raunum. »Og þó segið þjer«, sagði hún, »það er svo hægt að opna dyrnar og taka á móti hiuum himneska gesti. Hvað meinið þjer, eða hvernig á jeg aö fara að?* »Já, þjer skiljið, að hjer er ekki átt við hókstaflegar dyr. Það er hj riað eða hjaríadyi nar, sem þjer cigið að opna fyrir Jesú, friðarhöfð- ingjanum. Nú þegar þjer hevrið raust hans og finnið hann drepa á dyr í yðar órólega og friðvána hjarta< þá blátt áfram opnið þjer. Segið við hann: kom inn, dyrnar opnar.« mian fer heim í órósemi sinni iðlevsi; hún hcyrir þó rödclina ídi og hugsar um ráð prjedik- arans. Fer eftir ráðleggingunní, beygir knje, opnar hjarta og munn og segir við himneska gestinn: Kom inn, dyrnar eru opnar. Og hann, friðarhöfðinginn, kemur sannarlega inn. Friðurinn veittist og dýrðleg »kvö!dmáltíð.« Konan kom á næstu samkomu. Andlit hennar Ijómaði af friði og guðdómlegri kyrð. Andlitið vitnaði mjög vel ,um hann, seni komið hafði inn um opnuðu dyrnar inn í hjaríað, áður en hún náði að vitna um liann, sem bjó þar inni. Ó, þessi einfalda »trú«, þetta ein- falda, að »opna«, þetta auðvelda, að »1 eyra«. «Ef þú tryðir, myndir þú sjá guðs dýrð«,segir Jesús. »Að Kristur geti búið fyrirtrúna í yðar hjörtnm«. »Kristur í yður, von dýrðarinnar.* »Svo er nú engin fyrirdæming yfir þeim, sem eru í Kristó Jesú«. Samkomuhúsið Siloam við Grundarstíg. Opinberar samkomur á sunnu- dögum kl. 6V2 síðd., á mið- vikudögum kl. 8 síðd. og á laugardögum kl. 11 f. h. _________ D. ÖSTLUND. Gamalt járn, kopar, lát- ún, blý kaupir Vald. Poi*1 sen, Hverfisg. 6, Reykj ^ vík.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.