Frækorn - 15.12.1912, Qupperneq 1

Frækorn - 15.12.1912, Qupperneq 1
 j~mTSTJÓRI: DAVID Ö5TLUND 10 ADS' Árg. kostar hér á landi 75 au. í npvi/l/iyíK' ic; nFC lOIO i ^ugiysingar 1 Kr. za au. pumiungmn lJ.AKÍJ.Vesturheimi 40 cents. Gjaldd. 1 okt. KC* Y IVJ A V I IV> !□. ulo. Afgr. Austurstr.17.-Prsm.D. Östlund: Auglýsingar 1 kr. 25 au. þumhinginn. 11. TBL. »GI@ðjið yður.« I. Undraverð skipun. — Þau trúarbrögð eru dýrðleg, sem gjöra gleðina að skyldu. — Jesús segir um sín orð: »þetta tala jeg í heiminum, svo þeir hafi í sjálfum sjer núnn fögnuð fulikom inn.« Jóh. 17, 13. — Oleði er yndisleg. Fagnaðar dagar sálarinnar renna upp, þegar gleðin verður stöðug eign vor. — Gleðin er áhrifamikil, lýsir sem Ijós, syngur sem fulglinn á sumardegi, gleður aðra, læknar eins Og sóiin lífgar geðið. — Því er oss boðið að gleðjast. Gleðin gjörir oss guði líka, gagnar oss og gagnar öðrum. II. Gieði í drotni. Hann er vor helgu takmörk. Sú gleði, sem ekki rúmast í honum, er ekki til heilla og er ekki leyfð, Leitaðu gleði í honum, og þá muntu geta fagnað í sannleika. Gleddu þig yfir því, að hann er þinn guð, sem elskar þig og vill farsæld þína tíman- lega og eilíflega. Fagna þú ekki aðems yfir því, að hann er guð þinn, heldur er hann líka faðir þinn og hans dýrðlegi himinn er þitt heimkynni. Fagnaðu yfir því, að Jesús er bróðir þinn, sem frelsar þig frá öllu illu og umtnyndar þig, svo þú verður líkur honum. Fagnaðu yfir því, að andinn guðs er þjer gefinn. Hann lifir í þjer ag leiðir þ;g til h'fsins og dýrðarinnar. III. »Qleðjið yður óvalt Það þykir ógerningur. »GIaðst get jeg þegar alt leikur mjer í lyndi, en þegar mótlætið kemur, þá kemur sorgin. Þá get jeg ekki glaðsU, segir þú. Gleðin i drotni er hærri en gleðin, sem aðeins er mannleg. Hún grund- vallast ekki á hinurn skiftandi atvik- um lífsins. Hún er rótfest i lífi guðs og er óumbreytanleg eins og það. »Gleðjið yður ekki af því, að illir andar eru yður undirgefnir, heldur gleðjið yður af því, að nöfn yðar eru skrifuð á himnum,« sagði Jesús við lærisveina sína. Gleðjið yður ekki yfir hinum skiftandi atvik- um og atburðum, heldur af því sem ekki breytist, en það er guðs kærleiki og náð í Kristi, sem oss er veitt fra eilífð. 2. Tím. 1,9. Gleðjiðyður ekki af því, að hitt og þetta gengur yður að óskum, heldur af því að nöfn yðar eru skrifuð á himnum, en það var gjört »alt í frá sköpun heimsins«. Op. 13,8; Op. 17,8. — Gleðjið yður ekki af því að vera í metorðum hafðir af heimsins miklu mönnum. Heimslánið er stopult. En gleðjið yður af því, að guð hefur »útvalið oss í honum áður en heims- ins grundvöllur var lagður.« Ef. 1,4. IV. Gleði í þrenging. Verður gleði þín bygð á þessum grundvelli, þá verður hún varanleg; trúir þú drotni algerlega fyrir frelsun þinni, þa segir hann ið þig: »Óttast ekki, því að jeg er með þjer; lát eigi hugíallast, því að jeg er þinn guð, jeg styrvi þig og hjálpa þjer, jeg styð þig með hægri iiendi rjett- lætii míns-. E . 41, 10. Þegar vjer höfum gleði vora »f drotnr«, getum vjer glaðst jafnvel í þrenging og mótlæti. Páll postuli gat sagt: »Jeg hef nóga huggun og yfirgnæfanlega gleði í öilum þrengingum mínum.« 2. Kor. 7, 4. Þá skilur þú og reynir sannleikann af orðinu: »En vjer vitum, að alt verður þeim til góðs, sem guð elska.« Þá verður alt til gleði, mótlætið verður líka til gleði. Og framtíðin verður björt; með

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.