Frækorn - 15.12.1912, Qupperneq 3

Frækorn - 15.12.1912, Qupperneq 3
F R Æ K O R N 83 aumu menn ineta frelsun sína meir en jesr? Þeir hafa fengið lausn frá slíku ægilegu iíferni, og þeir ættu að vera þakklátir. Orsökin til þess, að jeg ekki er þakklátari en jeg er fyrir frelsun mína, er sú, að jeg iiugsa ekki, að hún sje svo merkíieg, og orsökin til þess, að mjer finst, að frelsun mín sj«= ekki svo merkileg, er sú, að mjer fanst ekkí jeg þurfa svona undúrsamiegr- ar frelsunar, — af því að jeg var ekki neinn sjerlega mikill syndari.« »Sá, sem lítið er fyrirgefið, hann elskar Iítiö.« Lúk. 7, 47. Og þa fanst mjer jeg standa við hlið faríseans, sem bað í niuster- inu ásamt tollheimtumanninum. Fari- seinn sagði: »Jeg þakka þjer, guð, að jeg ekki er eins og aðrir menn.« —Tollheimtumaðurinn sagöi:* Guð, vertu mjer syndugum Iíknsamur.« Og Jesús segir: »Jeg segi yður: Þessi rnaður fór rjettlættur heiin u* sín fremur en hinn.« Lúk. 18, 11. 18. 14. Annar fór heim til sín um leið og hann vegsamaði guð fyrir frelsun sína, hinn 'njelt áfram að vegsama sjálfan sig í eigin rjettlæti sinu. Þegar jeg sá, í hvaða fjelagsskap jeg var, þá sagði jeg þegar skilið við faríseann, og nálgaði mig tollheimtu- manninn. Mig Iangaði til þess að öðlast hina ntiklu frelsun — hvað sem hún mundi kosta. »í kveld eru það finim ár, ellefu mánuðir og sextán dagar, síðan jeg kom inn í þetta hús tötrum bú- inn, fjeiaus og eyðilagður maður. Jeg hafði ákveðið að fleygja tnjer í sjóinn, en jeg ætlaði að koma hingað inn fyrst. Það kveld frelsaði drottinn ntig frá drykkjuskap og synd, og í meir en 2 ár var jeg bindindismaður. En eftir að jeg hafði fengið góða stöðu og hafði fengið ntjer góð föt, fór jeg að hugsa að jeg gæti gengið í eigin krafti, og þá slepti jeg af þeirri hönd, sem hafði frelsað mig og varðveitt mig, °g Íeg fjell aftur, og þá fór jegað lifa tninu gamla líft. En jeg þekti fráfall mitt og eins hann, sem áður hafði freisað mig. Drottinn frelsaði mig aftur, og stðan hefur hann ávalt varðveitt mig, og jeg sleppi ekki hönd hans framar.« Mig langaði til þess að segja: »Amen« vtð þessu, en aftur hjelt jeg því niðri. Þá stóð kona upp. Hún var í Ijósurn kjól. Nokkrir vinir höfðu kornið með rósir til hennar, til þess að gleðjast með henni og halda 5 ára afrnæli frelsunar hennar frá lífi i synd og svívírðingtt. »Það eru 5 ár í kveld« sagði hin unga kona, »síðan mjer var bjargað frá lífi í synd og svívirðingu. Drottinn frelsaði i ig frá götunni, þar sem jeg var að því verki að spilla ung- um sonum og dætrum góðra mæðra. En drottinn fann mig og þvoði mig hreina í blóði sínu. Síðan hef jeg sett á stofn björgunarheimili, og nú ver jeg lifi mínu til þess að bjarga systrum mínum frá því lífi, sem drottinn hefur bjargað mjer frá. Ó, hvílík breyting, sem hann kom til leiðar i hjarta mínu! í gær var jeg úti á skemtiferð, og getið þjer trúað því? rnjer var trúað fyrir tólf litlum blíðnm saklausum stúlkum! Flugsið um það: að kona eins og jeg skyldi verða svo hreinsuð og umbreytt, að mæður skyldu trúa mjer fyrir saklausum börnum sínum I Lofið guó fyrir kærleika hans og frelsandi kraft!« Nú gat jeg eigi annað en kallað »Amen« af öllu hjarta. Fólkið leit á mig. Jeg reis upp og sagði: »Bræður og systur! Jeg er prestur, en hjer sje jeg frelsun, sem eg hef ekki sja'lfur reyntáður. En jeg verð að öðlast hana, enda þótt jeg yrði að verða ölvaður,^handsamaður og settur í fangelsi, svo einhver trúboði gæti komið og talað til míri þar. Jeg verð að öðiast hana, hvað sem hún kostar. Drottinn fer ekki í manngreinarálit. Geti hann frelsað yður frá syndum yðar, þá getur hann frelsað mig frá mínum synd m.« Þegar jeg fór heim frá þe«sari samkomu, var jeg undir miklum á- hrifum af krafti guðs til þessað frelsa til hins ýtrasta. Jeg athugaði líf mitt í Ijósi guðs orðs, og komst að þeirri niðurstöðu, að jeg var þegar nógu syndugur, að jeg þurfti ekki að syndga meira ti! þess að verða stórsyndari og þurfa stórkostlegrar frelsunar. J;g fann, að hjarta mitt var spilt og saurgað, og að frelsun frá slíku spiltu hjarta yrði dýrðleg frelsun. Nokkuð af þessari spillingu var þegar búið að sýna sig, og jeg var fús til að taka vitnisburð orðs- ins gildan líka um það af spillingu minni, sem ennþá ekki var komið í ljós. Svo fann jeg mig við hlið tollheimtumannsins, og bað um frels- un eins og hann. Jeg meðtók í í trú fyrirheit guðs, að syndin mun ekki drotna yfir mjer (Róm. 6, 14.) Jeg bað um þetta án þessað sækjast eftir annari sönnun en fyrirheiti guðs (Mark, 11, 24.). Því næst fór jeg í samkomuhúsið og sagði frá reynslu minni og sagði þeim, að jeg fann, að jeg þurfti ekki að verða drykkjumaður til þess að öðlast hina miklu frelsun, að jeð hafði sótt og fundið frelsun, fundið hann sem frelsar til hins ýtrasta, og að jeg hugsaði, að engin frelsaður drykkjumaður eða skækja skyldi nokkurntíma taka mjer fram í því að vegsama drottin fyrir frelsun.

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.