Frækorn - 15.12.1912, Blaðsíða 4

Frækorn - 15.12.1912, Blaðsíða 4
84 F R Æ K O R N Lögmálið hið innra með oss. (Heb. 8.) Fftir sjefa Otto Witt. ---- Frh. (Niðurl.) Það er eins og Jesús segir: Um mig stendur skrifað í bókinni: Mig langar til að gjöra þínn vilja, minn guð, og þitt lög- mál er inst í mínu hjarta. Slátur- fórnir og matfórnir þóknast þjer ekki. Mín eyru hefur þúgegnuin- borað. Sálm 40. Þessi orð hans benda til 2 Mós. 21, þar, sem sagt er um þræl. að hann á sjöúnda ármu hafði fullan rjett til að fara burtu frjáls. En ef hann sagði: jeg dska húsbónda minn, jeg vil ekki fara burtu frjáls, þá skyidi húsbóndi hans stinga al í gegnuni eyra hans og fesla v.ð dyrastafínn, þá er hann þræll hans æfilangt. Þú hefur gegnumborað eyru tnín. jeg er þræll þinn að eih'fu. Þeg- ar vjer meðtökum guðs lögmál í vorn innra mann, og þau verða samboðin eðli voru, þá eignumst vjer sannarlegt sjálfstæði og frelsi. Ekkcrt líf getur verið frjálsara en iíf Jesú; hann sem segir: sonurinn getur ekkert gert af sjálfum sjer, nema það, setn hann sjer föðurinn gjöra; því það seni hann gjörir, það gjörir og sonurinn sömuleiðis. Jóh. 5, 19. Þegar vjer helgum meistaranum líf vort, verðum vjer ekki lausir við hin ytri lög, heldur enn innilegar bundnir við þau, líf vort komst í fylsta og fegursta sam- ræmi við guðs orð. En ef hið nýa lífið, guðs eigið líf, á að verða vor eign, verðum vjer að endurfæðast, því að að- eins þau lög geta sýnt sig í breyíni vorri, sem ern orðin lifandi íhjört- um vorum. Þú verður að fæðast að nýu. Á jeg aftur að hverfa í Heimkynnið himneska. Sálmur eftir Ellen H. Qate. (Op. 21, 1-3.) Philip Pliilips. ifgÉm t- -i— i -L-i t=J Hefj -umsöngum hið fjar- læg-a frið - ar - ins land, þar í 8 v , , y yt et - lífð -ar gjör-vall -a * • kj-fc'::* 'P- ’■ í - > V £ tíð (Sl. oss er heit- ið til eign-ar, þar : \ - ii! -fp l:\* m v • ! mm am -ar ei neitt um i h . i 2. •- 1 ei - lífð - ar gjör - vall - a tíð.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.