Frækorn - 15.12.1912, Blaðsíða 6

Frækorn - 15.12.1912, Blaðsíða 6
86 F R Æ K O R N tjriinn mikli og hræðilegi da^ur drottiná* (Mal. 4), o. s. frv. Sjc sú skoðun hin rjetta, þá fluttist Jóharines í anda yfir á þann dag «g þeim degi iýsir hann þráfald- íega í Opinberunarbókinni. XI. Páíl og hvíidardagurinn. Mr. Cox vill láta líta svo út, sgm Páll postuli hafi ekki haldið hvíldardaginn, heldur unnið á gnóti helgihaldi hans. En sá, sem viJi iesa postuiasöguna, mnn brátt sanifærast um, hve mikil fjarstæða þes ¦¦! ætlun mr. Cox's er. P >stulasagan segir frá mörgum hví tardagssamkomum, sem Páll fjosíuli hjelt. en aðeins frá einni eiii •: tu samkomu á sunnudegi (T^1 20), og sú samkoma var haí i ekki til þess að halda þenna dag heilagan, heldur af þvi að Páll ætlaði næsta dag að fara uð fcrðast. XII. J ;ús og hvildardagurinn. > ið er hvergi hægt að sjá, að uitinn Jesú iiafi í orði eða ver hvatt lærisveina sína til að hah hvíldardag »gyðinganna hei an«. / m er þessi afstaða höf. Pað er. i::rnitt til greinilegt orð Jesú s{á sem upphvatning um að tiHÍ iieigan hvíidarciaginn, og pað dti við tímann eftir upprisu Jesi: Krists. J ús segir við lærisvcina sína í Matt. 24, 20., er hann talar um eyf: -ígingu Jerúsalemsborgar. «E(( :;iðjið þjer að flótti yðar verðj ekk.' um vetur eða á hvíldardegi.* I ið er eigi vegna þess að, Jesús hafi tíkki talað um helgihald hvíld- arJ íns við lærisveina sína, að rnr. Cox ekki getur sjeð það. XIII. Postularnir og hinir fyrstu kristnu. Mr. Cox segir ennfremur: »Engin sönnun er heldur lil fyrir því, að postularnir eða hinir fyrstu kristnu hafi haldið hvíldar- dag gyðinga helgan.* Hefur þá mr. Cox aldrei lesið postulasöguna? Veit hann ekki, að hjer um bil allir verjendur sunnudagshelgihaldsins kannast við það afdráttarlaust, að postul- arnir og hinir fyrstu kristnu hjeldu helgan sabbatsdaginn eftir upp- risu Krists? Allir geta sjálfir sannfærst um það, hve þveröfug staðhæfing mr. Cox er viðvíkjanui postulun- um, því allir eiga aðgang að postulasögunni í nýatestamentinu. En vegna mr. Cox og þeirra, sein ógreiðan aðgang eiga að kirkju- sögunni, vil jeg setja hjer nokkrar sagnatiivitnanir: »Alt fram á 5. öld hjeldu hinir kristnu söfnuðir áíram að halda helg- an sabbatsdag gyðinganna« — Cole- man : Ancient Chnstianiíy Exempli- fied; 2ó, kap., 2. partur. »Aldir hðu eftir hinu kristna tímatali, áður en hin kristna kirkja hjelt sunnudaginn sem hvíldardag.« — William Densville. Examination of Six Texts, bls. 291. íSunnudagshátíðin, eins og a!!ar aðrar hátíðir, var aldrei annað en mannaboð.t — Neander: »Kirchen- geschichte*, Útg. 1882, bls. 339. »Þeir vita lítið, sem ekki þekkja það, að hinn gamli hvíldardagur hjelst við, og að hann var haldinn helguraf austurlandasöfnuðunum 3 hundruð árum eftir Krist«. — Pró- fessor Edvard Breerewood, London. Sokrates, kirkjusöguhöfundur, sem var uppi á 5. öld og ritaði kirkjusögu, sem byrjaði með árinu 305 og nær yfir 140 ár, segir um ánð 391: »Þótt nœstum allir söfnuðir um allan heim haldi kvöldmáltíðina á sabbatsdeginum — það er á laug- ardeginum — í hverri viku, þá neita þó hinir kristnu í Alexandríu* og Rógi, sökuni einhverra gamalla frá- sagna, að gera þetta' «— Ecclesi- astical tiistory, Bohn's Library, Útg. 1884, bls. 289. — — Hvernig í ósköpunum diriist mr. Cox að tala eins og hann gjörir um sögulegar stað- reyndir ? Niðurl. Tesíarnenii hins iöglausa . II. »Um það vil jeg einungis fræð* ast af yður, hvort pjer hafið öðlast andann fyrir verk lögmálsins, e!!eg- ar fynr boðskap trúarinnar.« Gal. 3,2. Svarið er: Enginn syndugur mað- ur getur fengiö guðs anda fyrir sín verk, því að þau eru vond. Lög- máiið getur ekki annað en vitnað um synd vora. En guð veitir oss af náð fyrirgefningu synda vorra, þegar við viðurkennum syndir vorar og biðjum um frelsi. Þá gefur guð oss af náð sinni sinn heilaga anda. En afleiðingin, sem »hinn lög- málslausi« vill draga af þessum sann- leika, er ekki rjett. Af þessu leiðir alls ekki, að úr því maður ekki fær heilagan anda fyrir verk lögmáls- ins, þá eigi trúaður maður að fyr- irlíta lögmálið og skeyta því að engu. — Verk guðs anda eru í sam- ræmi við lögmál guðs: »Ávöxtur andans er kærleiki, gleði, friðsemi, langlundargeð, góðlyndi, trúmenska, hógværð, bindindi; gegn þessu

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.