Frækorn - 15.12.1912, Blaðsíða 7

Frækorn - 15.12.1912, Blaðsíða 7
F R Æ K O R N 87 er ekki !ögmá'ið«. Gal. 5, 21.22. Lögmálið veitir engan kraft til að lifa eftir því. Lögmálið veitir ekki andann. En andinn veitir oss kraft til að lifa eftir lögmálinu. Sjá Róm. 8, 1—4. og kap. 3, 31: »Onýtum vjer þá lögmálið með trúnni? Fjarri fer því, heldur stað- festijm vjer lögmálið.« III. Næsti staður, sem jeg fann undir- strykaðan, er Gal. 3, 10. »F>ví svo margir, sem binda sig við lögmálsverkin, þeir ern undir bölvun, því skrifað er: »BöIvaður sje hver sá, sem ekki heldur sjer fast við alt það, sem t lögmálsbókinni er skrifað, til að breyta eftir því.« Hjer áiyktar hinn »lögmálslausi«, að úr því að sá er urrdlr bölvun, sem bindur sig við lögmálsverkin, þá er sjálfsagt að skifta sjer ekkert af því, sem í lögmálinu er skrifað. í þessu fer hann villur vegar. »Lögmá)ið er heilagt og boðorðið heilagt og rjettvíst og gott« (Róm_ 7, 12.), segir hinn sami höf., sem skrifaði Galatabrjefið. Hver er þá meiningin? Hún er auðveld, samkvæmt fram- setningu Páls postula annarsstaðar. Lögmálið er gott og heihgt, en maðurinn er syndugur, spilíur, svo að hann getur ekki gjörí guðs vilja. (Sjá Róm. 8, 3.). En Kristur kom í líkingu svndugs holds, og hann fullnægði lögmálinu alt til dauða, og líf hans enn í dag er i samræmi við jrað, því að 'Jesús Kristur er í gær og í dag og að eilífu einn cg hinn sami.« Heb. 13, 8. Þegar hann býr fyrir trúna í hjörl- um vorum, þá hljótum við að vilja lifa guði, því að þessu kemur Kristur til vegar í oss. Þetta sýnir postul- líka skýrt í Galatabrjefinu. í Gal 2, 20. segir hann: »Jeg er með Kristi krossfestur. Jeg lifi ekki framar jeg, heldur lifir Kristur-í mjer, en það, sem jeg nú lifi í holdinu, það lifi jeg í trú guðs sonar, sem elskaði mig og gaf sjálfan sig út fyrir mig.« En í v. 17. segir hanr.: »En ef vjer, sém kappkostum að rjettlætast, í Kristi reynumst líka sjálfir syndarar*), er þá Kristur þjónn synd- arinnar? Fjarri fer því! Það, að vera í Kristi ;g rjettlæt- ast í honum, hlýtur að hafa þá af- leiðingu, að vjer fjarlægjumst öllnm boðorðabrotuni, því að um* Jesúm var sagt: »Þú skalt láta hanu heita Jesús, því hann mun frelsa sitt fólk frá þess syndum « Matt. 1. 21. En hvað gjörir sá, senr »bindur sig við lögmálsverkin* til þess að öðlast frelsun? — Hann hafnar Kristi. Hann þykist nógu góður í sjálfum sjer, og vili með sínum verkum gjöra það, sem Kristur gjörði og gjörir. Ef maðurinn gæti tilfullkomnunar haldið iögmál guðs, þá væri auð vitað alt gott, en þá þyrfti hann ekki frelsarans. En úr því að maðurinn erspiltur, gjörspiltur, þá leiði þessi sjáifsrjett- lætingartilraun hann aðeins undir bölvun lögmálsins. Hinn heilagi guð getur ekki tekið breytni hans og verk gild; því »lögmálið« er »hcilagt,« sboðorðið rjettvíst«. Til að verða rjettlættur af verkum lögmálsins, yrði hann að geta lifað fullkomnu lífi, því að orðið segir: >Bölvaður sje hver sá, sem ekki heldur sjer fast við alt það, sem í lögmálsbókinni er skrifað.« En með því að meðtaka Krist, verður maðurinn rjettlættur frá öll- *) Syndarar — yfirtroðslumenn iög- málsins. Sjá 1. Jóh. 3, 4. um sínum syndum, og hann öðlast Jesú Krists heilaga líf. jesús býr í hjarta hans og Jesiís mælir rneð munni hins trúaða manns: »Sjá, jeg kem með iögmálssk'ána skrifaða í hjarta mitt. Mig langar til að gjöra þinn vilja, minn guð, og Jjitt lögrnál er instimínu hjarta«. Sál. 40, Þannig sjáurn vjer, að rjettlætingin í Kristi leiðir ekki til að hafna guðs lögmáli, heldur verður í sannleika niðurstaðan sú, sem Páll postuli segir í þessum orðum: »Ónýtum vjer þá lögmálið með trúnni? Fjarri fer því, heidur stpð- festum vjer lögmálið.« Yið vögguna. Ljúfa barn mitt, bhmda rótt, Bið jeg guð þjer yfir vaka. Gæsku hans og náður ujótt! Næturmyrkrin þá ei saka. Engiar hans þig Iffsbraut leiði, Ijóssins veg til himins greiði. M. Oíslason. - Sumir hyggja að gjöraguði þægt veik nteð þvi að drotna yfir þjórmm hans. — Þau stnnindi, sem ekíti er breytt eftir, gera ekki óróa í herbúðum óvin- arins. - Boðo.ðið: *Gleðjiö yður á valt í drotni*, er jafmikið boðorð frá guði eins og boðorðið : »Minsíu að halda hvíldardagittn hei!aginn,« er það. — Ef það væri ekki hægt að »gleðjast ávalt«, .mundi guð aldrei hafa skipað oss að gjöra það.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.