Frækorn - 31.12.1912, Blaðsíða 6

Frækorn - 31.12.1912, Blaðsíða 6
94 F R Æ K O R N Kona Kains. — Vakningar prjedikari hjelt sam komu, og ungan mann nokkurn, sem var viðstaddur, langaði til að truíla samkomuna. Hann sendi þess vegna upp til prjedikarans spurn- iugu á pappírsblaði svohljóðandi: »Kæri herra! — Þjer leitist við að fræða unga menn; verið svo góður að segja mjer, hver var kona Kains?« Prjedikarinn las upp spurning- una og svaraði henni þvi næst á þennan hátt: »— Mjer þykir vænt um unga menn, af því að þeir leita sann- leikans með áhuga, og spyrjandan- um vil jeg gefa ráð til yfrvegunar: Glataðu ekki frelsun sálar þinnar með því að hugsa of mikið um konur annara manna!« Gættu þín! Gættu þín fyrir því valdi, sem vill draga þig undir okið nreð því að segja þjer, að þú sjert svo »vænn maður«. Viljirðu gera gagn í heiminum, getur þú ekki haldið áfram að vera »vænn maður«. Enginn, sem unnið hefur gagn, hefði gert það, ef hann hefði beygt sig fyrir frændum sínum, sem siógu höndunum saman, eða fyrir gönilu konunum, sem gerðu krossmark fyrir öllum nýungum. Það er til vald í Iífinu, sem klapp- ar manni á herðar, tekur mann und- ir hendina, lætur mann upp í legu- bekkinn, — sem í raun rjettri er blóðug harðstjórn. Sláðu frá þjer! Ef þú lætur und- an, missir þú alt vald. Þá verður þjer hafnáð við hina miklu nýliðaskoðun, þar sem útboð er gjört til herfylkinga sannleikans. Morten Pontoppodan. Sjerstætt tilboð! Vjer gefum 2000 kr. í verðlaun! Til þess að kynnh vörur vorar hvarvetna, gefun vjer hverri um þeim, er kaupir hjá oss: Anker-Remonioir Karl- eða kven-úr eða einhvern annan verðmætan hiut með því skilyrði að pöntun fylgi á ágætiega eftirgerðri Diana gullkeðju og jafn- framt kr. 1.65 með póstávisun eða í frímerkjuin. Sendingin fer með fyrsta pósti. e$V\r aB Yivervi sendln^u fcavxplav.s^ uv eía annar \)evím»Wr Mut- \xv. S^d\n^'\n ev send ó^e^pVs. Hinn stóri skrautverðlisti vor yfir allar vörutegundir fylgir hverri sendingu. Skrifið þegar: C. ChristensensVarehus, Saxo^adfi 50. Köbenhavn V Stofnað 1895. Stofnað 1895. »Meistarinn er hjer. Hjúkrunarkona nokkur hafði hengt upp yfir rúmið sitt ritningargrein í skrautlausri umgjörð. Þar stóð »Meistarinn er hjer og vill finna þig.. Þetta hjekk rjett við hliðna á hringingartólinu, sem vakti hana á nóttunni, þegar sjúklingarnir köll- uðu. í hvert sirin þegar klukkuhijoð- ið vakti systurina á nóítunni, oft þreytta eftir annríki dagsins, leit hún á ritningarorðin: »Meistarinn er hjer og vill finna þig«. Þá veittist hennj kraftur til að sleppa þægindum sín- um, fara af stað og þjóna diotni jneð því að líkna sjúkum og van- burða. Kallið til að hjálpa og líkna kemur ætíð frá »meistaranum«. t 4» drekka allir þeir, ajeun er vilja fá góðan, óskaðlegan og ódýran kaffi drykk. Fæst hjá Sveini J ón ssy n i, Templarasundi 1. á aðeins 80 au. pundið. 1. Söfnuður S. d. adventista Samkomu- 0:9--^ við Grund- húsið QWOaw arstig. Opinberar samkomur á sunnu- dögum. kl. 6V2 síðd., á mið- vikudögum kl. 8 síðd. og laugardögum kl." 11 f. h. Allir velkomnir. D.Östlund. Gamaltjárn, kopar, láf- ún, blý kaupir Vald. Poi*1- sen, Hverflsg. 6, Reykja- vík.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.