Alþýðublaðið - 11.04.1921, Page 2

Alþýðublaðið - 11.04.1921, Page 2
2 ALÞYÐUBLA0IÐ með niðursettu verði hjá J óh. Norðfjörð. Algreiðsia Waðsinr er t Aiþýðuhúsinn við Ingólfcstræti og Hverfisgöta. Sími 088. Aaglýsingum sé skíiað þangað atða í Gutenberg í síðasta iagi ki. to árdegis, þatrn dag, sem þser slga að koma í biaðið. Askriftargjald ein kr. á tnánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cœ. sindálkuð, Utsölumenn beðnir að gera skii til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársijórðungslega. xmmmassmm i»m i J ..'.'Jfrr— ■■■.'. |retlanð lokað? Á föstudaginn komu engin sfecyii til biaðanns frá Bretlandi og er talið sennilegt að skeyta eftiriit sé komið þar á. í einkaskeyti hingað, sem kom á föstudaginn, er sagt að Lloyd George hafi boðað til fundar með verkamönnum og námaeigendum, en skeyti, sem síðar kom, sagði að hvorugur aðilji hefði mætt á þeim fundi, Er ekki gott að segja ennþá hvernig fer f Bretlaadi, en stjórnin er, að þvf er virðist, að missa mátt sinn, og má því búast við tíðindum áður en hún veltur. Úr eigin herbúðum. Jaínaðarmannafélagið hélt fund í gær. 20 nýir félagsmenn gengu í það. 1 stjórn voru kosnir: form. Sigurður Jónassoa, ritari Jón Thoroddsen, gjaldkeri Guðgeir Jónsson, meðstjórneadur Steíán J. Stefánsson og. Stefán Pétursson. Yerkamannafélagið Dagsbrán hélt afar fjölmenaan fuad í gær. ¥egna rúmleysis haíði verið aug- lýst að fundurinn væri aðeins fyrir sneðlimi Dagsbrúnar, ea samt var G. T.-húsið alveg Iroðíult. Töluðu margir á fundinum og létu í Ijósi énægju sfna yfir þvf, að ekki hefði verið sveigt frá ákveðnum taxta félagsins. Á fundinum var samþykt svohljóðandi tillaga; Fundurinn vottar stjórn Dags brúnar og ödrum foringjum verka manna, sem annast hafa um að samþyktir félagsins um eftirvinnu hefir verið haldin, fult traust og þakklæti fyrir starfið, og treystir þvf, að þeir haldi eftirliti sínu áfram. Bifreiðsrstjórafélag var stofn- að hér i bænum á miðvikudaginn í vikuoni sem leið. Var fundur haldinn í Alþýðuhúsinu, og stóð hann til kl 12 um nóttina. Lög voru samþykt fyrir félagið og stjórn kosin. Á fundinum voru 28 fé- lagsmenn. Félagið heitir: .Bif- reiðafélagið Brú" Reykjavík. 1 stjórn eru Björn Blöndal formaður, Gunnar Þorkelsson féhirðir, Einar Guðmundsson ritari. Meðstjórn endur eru Guðieifur Hjörleifsson og Gunnar Valdimar Þórðarson. í varastjórn eru: Björgvin Jó hannsson form., Úskar Bjartmarz ritari og Bald. Bjarnason féhirðir. Un ðagitm og veginn. Bórarinn á fijaltabakka spurði að því á þicgi á föstud. hvort það væru ekki hliðstæður, þegar vín- söluleyfið var tekið af vínsölum med aðfiutningsbannslögum á á fengi og það, að þingið drægi enn af launum verkamanna ríkis ins. Barnaleg spurningl Auðvitað er hér alveg um óskyld mál að ræða. Hið fyrra er aðeins leyfi til atvinnureksturs, en hið sfðara er löghundinn kaupsamningur, — Eins og það var vfst, að vínsalar mundu tapa málinu gegn landinu, eins er það víst, að verkamenn ríkisins mundu vinna það mál, sem risi út af breytingum, þeim í óhag, á gildandi launalögum. i. Hæílr skel ....., I Frá Sauð- árkróki hefir alþingi borist svo- hljóðandi fskeyti: „Jafnframt þvt að vér lýsum fuliu trausti á þing- mönnum vorum og stjórn ríkisins, einkum fjármálastefnu hennar, telj- um vér mjög óheppilegt að fratn komi ótfmabær vantraustsyfirlýsing á stjórn, án þess svo stórar sakir séu á hana bornar, að ábyggileg vissa sé fyrir meirihluta gegn henni og þar sem ekki er sýnilegt að völ sé á hæfari mönnum til að skipa nýja stjórn, álítum vér óráð- Iegt að eyða tíma að óþörfu, eins og nú hefir átt sér stað, frá bráð nauðsynlegum þjóðmáinm. Borg> arar skagfirskir og bændur. Nöfu með pósti." Sem betur fer, Skagafjarðar vegna, er hér víst ekki að ræða um „legio“ skagfirskra borgara og bænda, en um þessa, sem skeytið senda, má segja, að þeir sýni það í verkinu, með þvf að tfma ekk: að senda nöfn sfn með símanum, að þeir eru samdauna grútarskapn- um í þingmönnum sfnum og sam- þykkir (jármálagötum stjórnarinnar. * Trúlofnn sína hafa opinberaö ungfrú Elísabet Stefanía Guð- mundsdóttir og Karl Stefán Danf elsson, prentnemi. Mannslát. í gærmorgun andaö ist að heimiii sfnu hér I bænum húsfrú Svanborg Jóhannesdóttir kona Karls H. Bjarnasoaar prent- ara, eítir langa sjúkdómslegu. Hún var systir Bjarna Jóhannessonar prentara og Þórhalls Jóhannesson- ar héraðsfæknis á Þórshöfn við Bakkafjörð. Fiskiskipin. Þorst. Ingólfsson kom f gær með 86 föt Iifrar, í morgua komu Belgum með 105 föt, Apríl með 111 og Gylfi með 110 föt. Eftirrinnano Atvinnurekenda- féiagið kaus nefnd á fundi sínum í gær ti! þess að „tala við“ stjóra verkamánnafélagsins um eftirvmnu-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.