Alþýðublaðið - 11.04.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.04.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 kaupið. Heldur sú neíod sennilega fund í dag með naönnurn úr stórn verkamannafélagsins. Eldar kviknaði í gær í Þing- holtsstræti 3, og var hann slöktur áður en brunaliðið sem kom á vettvang var tekið til starfa. Prentarafélagið hélt 24 ára ársfagnað sinn á laugardaginn með glaam og gleði, eins og vant er. Að gefnn tilefni lýsum við því hérmeð yfir, að við höfum ekki skrifað greinina, sem stóð í Alþýðublaðinu 5. þ. m. um vitana. Reykjavík, 9. apríl 1921. Einar Bjarnason, járnsmiður. Sigurhans Hannesson. Sp&nn. Frá Kristjaníu er símað, að Spánvetjar hafi hækkað tollinn á norskum saltfiski úr 24 upp í 36 gullpesetas, að því er haldið er vegna bannsins á sterkum vínum í Noregi. Bjálparstöð Hjúkrunarfélagsins Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga.... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Lánsfé til byggingar Alþýðu- hússins er veitt móttaka I Al- þýðubrauðgerðinni á Laugaveg 61, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, i brauðasölunni á Vesturgötu 29 og á skrifstofu samningsvinnu Bagsbrúnár”!á HafnaurbakkánumT Styrkið fyrirtækiðl A l|>ýdubla ðið er ódýrasta, fjölbreyttasta og bezt,a ðagblað landsins.f Ka^ ið það og Jesið, þá getið þlð aldreí án þess rerið. A. Ý.: Hafið þér gerst kaup- andi að Eimreiðinnif Ritstjóri og ábyrgðarmaður: óiafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg, c. w. s. Gerduft Eggjaduft Mjólkurbúðingur Línsterkja Þvottaduft Blæsóda Sápuspænir Þvottablámi Stangasápa Krystalsóás, fæst í r Sími 1026. Sími 1026. Notið tækifærið! Ca. 1000 góðar karlmanns-nærskyrtur, sem kostað hafa 10,50 kr. stk., verða seldar íyrir næstum hálfvirði, eða krónur 6,50 stykkið. Marteinn Einarsson & Co. I. s. í. í. S. I. JPimleikasýningiu heldur íþróttafélag Reykjavíkur á morgun kl. 81/* 1 Iðnó. Kven- og karlnjannáflokkar sýna fimleika undir stjórn hr. fimleikakennara Björns Jakobssonar. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun ísafoldar og kosta: sæti 2 kr., stæði 1,50 kr. og 1 kr. fyrir börn. er blað Jafnaðarmanna, gefinn út á Akureyri. Kemur út vikulega í nokkru stærra broti en „Vísir*. Ritstjóri er Halidór Friðjónsson. Verkamaðwrinn er bezt ritaður allra nörðíenzkra blaða, og er ágætt fréttablað. Allir Norðlendingars viðsvegar um landið; kaupa hann. Verkamenn kaupið ykkar blöði Gerist áskrifendur frá nýjári á ýlfgreiSsiu ^fiþýðnbl. Bílgeymar. til sMu, ódýft, Gjörum við og hlöðum geysna, fyrir sanagjarat verð. H.f. Rafmagnsf. Hiti & Ljés, Vonarstræti 8, ReykjavíL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.