Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 2

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 2
Til almennings. Þetta hefti birtist þrátt fyrir dýrtíðina og talsverðan aukakostnað við útgáfu tímarita og faóka og þrátt fyrir tilkynníngu tnína sl. sept., til þess ei aðeins að árétta útskýra og, þar sem þarf, lciðrétta það sem eg hef ritað, heldur einnig gera alþýðu ofurlitla grein fyrít" starfi mínu síðastl. 12 mánuði, og til að færa almenningi nýar fregnir, sem gefa erindi mínu allsherjaigildi og boða henni fegurrí framtíð og sigur, éf hiin gætir sín og efna sinna. Þetta hefti gefur alþýðu kost á að sjá: 1. Hvort erindið, sem eg hef flutt síðustu 29 árin um rafhitun íbúða, er sfjarstæða ein • og bulh, og hvort út- reikningar míuir, einkum á 80. bls. VII. h. eru ;mauk«, eða óyggi" andi sannindi, sem dagleg reytisla austan hafs og vestan leiðir árleg^ í ljós. í 2. lagi synir þetta h., að hugboð mitt, að mögulegt se hér á fslandi að biía til gott og ódýrt steinlim, hefur reynst rétt! 5 ára rannsóknir hafa sannað það. Par með er vegur fundirtf' til að bæta húsakynni manna og um leið verjast sjúkdómtM1- 3. atriðið, sem rit þetta bendir sérstaklega á, er hvaðan helzt skuh útvega trjátegundir til skógræktar á íslandi. Vona eg að Búnaðarfél- íslands, Ræktunarfél. Nl. og U. M. F.ísl. reyni helztu trjátegundir þaðaU' Tillögu mína, að komið sé upp steinarannsóknar-stofu og máW' bræðslu-verksmiðju hér norðanlands, vona eg að menn virði á beti'1 veg. Hún er ekki gerð í eigin hagsmuna skyni. Lœkkun styrksins> sem mér er veittur þetta ár og næsta, til að »safna« steintegundui1 og >ranjisaka« þær, samtímis sem Alþingi veitir öðrum mér langtu'11 yngri mðnnum 5-falt til 8-falt hærri laun til samskonar en me'ra metinna starfa, gefur mér litla von um embætti við rannsóknarstom hér norðanlands. — Egþakka vinum mínum á Alþingi, einkum Bjaf03 frá Vogi, fyrir drengilega liðveizlu um undanfarin ár. En eg "x Alþingi jafnt sem alþýðu að gæta þess, að það væri fjáreyðsla eifl' að safna steina og jarðtegundum meira en eg hef þegar gert, tttftl þær séu rœkilega prófaðar. Mun eg þvi ekki framar þiggja styr úr Rikissjóði íslands, nema sá styrkur ncegi til steina-rannsökn og til að útvega nauðsynleg áhöld og prófefni. Loks vil eg hérmeð þakka öllum, sem á einhvern hátt hafa, s'"a kom hingað 1914, styrkt mig til að ryðfa sannleikanutn braU Akureyri, 12. Júh' 1923. F. B. Arngrlmsson- Gg .

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.