Fylkir - 01.01.1923, Síða 2

Fylkir - 01.01.1923, Síða 2
Til almennings. Þetta hefti birtist þrátt fyrir dýrtíðina og talsverðan aukakostnað við útgáfu tímarita og bóka og þrátt fyrir tilkynningu mína sl. sept., til þess ei aðeins að árétta útskýra og, þar sem þarf, leiðrétta það sem eg hef ritað, heldur einnig gera alþýðu ofurlitla grein fyrir starfi mínu síðastl. 12 mánuði, og til að færa almenningi nýar fregnir, sem gefa erindi mínu allsherja/gildi og boða henni fegurri framtíð og sigur, ef hún gætir sín og efna sinna. - Þetta hefti gefur alþýðu kost á að sjá: 1. Hvort erindið, sem eg hef flutt síðustu 29 árin um rafhitun íbúða,-er »fjarstæða ein ■ og >bull«, og hvort út- reikningar mínir, einkum á 80, bls. VII. h. eru ;inauk«, eða óyggi' andi sannindi, sem dagleg reynsla austan hafs og vestan leiðir árlega í Ijós. í 2. lagi sýnir þetta h., að hugboð mitt, að mögulegt se hér á Jslandi að búa til gott og ódýri steinlím, hefur reynst rétt', 5 ára rannsóknir hafa sannað það. Par með er vegur fundinU til að bæta húsakynni manna og um leið verjast sjúkdómiiM■ 3. atriðið, sem rit þetta bendir sérstaklega á, er hvaða/i helzt skuli útvega trjátegundir til skógræktar á íslandi. Vona eg að Búnaðarfél- íslands, Ræktunarfél. Nl. og U. M. F.ísl. reyni helztu trjátegundir þaðan- Tillögu mína, að komið sé upp steinarannsóknar-sto/u og málfh' brceðslu-verksmiðju hér norðanlands, vona eg að menn vírði á beti'1 veg. Hún er ekki gerð í eigin hagsmuna skyni, Lækkun styrksin$> sem mér er veittur þetta ár og næsta, til að »safna« steintegundúU1 og »rannsaka« þær, samtímis sem Alþingi veitir öðrum mér langb*111 yngri mönnum 5-falt tii 8-falt hærri laun til samskonar en mei'a metinna starfa, gefur mér litla von um embætti við rannsóknarstofu hér norðanlands. — Egþakka vinum mínum á Alþingi, einkum Bjarua frá Vogi, fyrir drengilega liðveizlu um undanfarin ár. En eg Alþingi jafnt sem alþýðu að gæta þess, að það væri fjáreyðsla el11’ að safna steina og jarðtegundum meira en eg hef þegar gert, neW° þær séu rœkilega pró/aðar. Mun eg þvi ekki /ramar þiggja styrt úr Rikissjóði islands, ncma sá styrkur nœgi til steina-rannsökú(I og til að útvega nauðsynleg áhöld og pró/e/ni. Loks vil eg hérmeð þakka öllum, 9em á einhvern hátt hafa, síða11 eg kom hingað 1914, styrkt mig til að ryðja sannleikanum braú • Akureyri, 12. Júlí 1923. F. B. Arngrimsson.

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.