Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 14

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 14
14 Kúfskeljárnar nr. 113. Efnagreining hr. T. C). sýnir að kúfskeljar þær, er eg seiuli efnarannsóknastofunrii sl. September, geyma 53°/o vigtar sinnar kalk, þegar þurrar og hreinar eru. Hin 47% eru mest kolsýra og vatn. Er þessi efnasanisetning í fullu samræmi við umsögn þeirra F. L. Smidths & Co., og má því óhætt ætla, að hver smálest af hreiH' um, þurrum kúfskeljum gefi við brenslu hálfa smálest, eða ^ tunnur, af kalki. En 10 þúsund þurrar og hreinar kúfskeljasan1' lokur vega til jafnaðar 1000 kg, eða 1 smálest, Ear af er auð- reiknað, hve mikið kalk má vinna úr hverri tiltekinni vigt af kúf' skeljum eða tilteknum skeljasamloku fjölda. Einnig er auðsætt, hve mikið kalk má vinna kringum landið, þegar maður veit, live mikið af skeljum er fyrirliggjandi í fjörum og hve mikið ma plægja upp árlega. Um þelta tvent hef eg ekki eun nægar upP' lýsingar fyrir hendi, ofangreindra orsaka vegna. En eftir frásög11 trúverðra og gagnkunnugra manna er það vanalegt hér við Fya' fjörð, að h. u. b. 2500 kúfskeljasamlokur fáist til jafnaðar á fer' æring á dag, bæði vor og haust þegar plægt er, það er sem svai' ar 'U smálestar af hreinum og þurrum kúfskeljutn. Er því líklcgf að hér, við Eyafjörð, fáist á hvern feræring sem svarar 10 srriák þurra skelja á 40 dögum, eða einni vertíð, og á 10 feræringa smál. kúfskelja á hverju ári, og það ár frá ári, án þess að skelja miðin verði þar með uppurin eða ónýt. Auðvitað yrði plægiuS111 fljótari og líklega engu kostnaðarmeiri, ef mótorbátar vænt notaði' í stað róðrarbáta. Hvað skeljatakan er, eða getur orðið, á Siglufirði er mér ekk' eins kunnugt. Fara misjafnar sögur af henni, og eins af því, Iiva' helzt heunar sé að leita. Hitt veit eg af eigin athugunum og a) spurn, að austanvert viö Pistitfjörð, nl. frá Hafralónsvik til Langa' ness, eru feiknin öll af skeljum og skeljasandi, einkum í grend v'^ Pórshöfn. Er það ætlun mín, að á nefndu svæði megi plægja upP tifalt tneira eti hér við Eyafjörð, nl. sem svarar alt að 1000 þtisund — smálestir af þurrttm og hreinum ktífskeljum á ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.