Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 24

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 24
24 firði og Haganes-vik og austur rneð Pistilfirði, að safna nokkru a því á sumrum og brenna, og nota svo öskuna saman við dýra áburð •' deiga, súra jörð og' sendna. Ef til vill má einnig nota þang og þal‘l til áburðar með því að safna þeim í gryfjur og láta þau fúna. I þessu sambandi kemur mér í hug hve margt og mikið nis^' gera með brennisteininn, sem finst svo víða hér á íslandi, t. d. 1 grend við Mývatn, í Hlíðarfjalli, á Þeystareykjum og s. frv. V'i'11 hann hreinsaður, gæti hann orðið dýrmæt verzlunarvara til ýl1,|S' konar iðnaðar og jarðræktar. En jafnvel óhreinsaður er brennistein*1 (sulphur) nýtilegur til margra hluta innan húss og utan, svo sem •'* sótthreinsunar og sem meðal við útbrotum; einnig til að slökkva eld í reykháfum. SO2 myndast þegar S er brendur í lopti, eii el sjálft kæfandi fyrir eld. Sameinaður silika og járni myndar S. ja,M1 sulpho-silicat eða tinnu-járn-sulphid, og það, blandað kolum og'Na^ eða sjó, getur myndað eldfimt efni, sem kviknar í af sjálfsd'áðti*"- Eg endurtek, að sérhvert land, setn rækta skal ítarlega, þarf a<' geyma ammonium, helzt ammonitim salt, t. d. (NEUþS; é al cium phosphat CafPiOs), Kalium sulphat (KiSOC); Kah11"1 nitrat (KNO3) og Calciutn sulpliat eða Calcium carbonat (CaSO1 eða CaC03). Nú með því að húsdýra áburður geymir ekki nógu tnikið at þessum efnutn, þá þarf að bæta við því, sem á vantar, með tilbt111' um áburði, svo sem með Ammonium sulphid (NH4)2S.; Calcit1111 sulphati og s. frv. Einna bezta áburðartegund er Calcium phosphat, setn verður þ°’ eins og áður er sagt, að breytast í Calcium superphosphat áðt11 brúklegt sé. Ouano geymir til jafnaðar 32% Ammonium salt, 24% kols"'1 kalk (CaC03) og 15 20% vatn. Við álirif saltpéturs-sýru, (HNO3) tnyndar SO2 breiinisteins-sy111 (H2SO4), Nitrous-oxid og óbundið Oxygen. Sulphur-dioxid (S®2' er ágætt bleiki-efni og sótthreinsunar-meðal. Pottaska fæst tneð því að brenna þang og þara, lata vatn statid'1 a öskunni einn sólarhring, sjóða síðan til þurðar og geyma liitt, se,n inniheldur K2CO3, K2SO1 og KCl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.