Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 28

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 28
28 þá gæti þjóð þessa latids, á nœstti 5 til 6 ártim, ra/hitad oi' fát' lýst, fyrir þá peninga, hvert einasta kauptún og böndabýli á ðllu íslandi, og um leið trygt alþýðu uægilegt iðjuafl og nytsarna at- vintru unt næstu fimtíu ár. En peningarnir eru farnir og ta'kifarið er tapað. I’ess vegna verða landsmenn iiú að byrja ineð því, a<^ afborga þjóðskuldina og síðan leggja fyrir tvö- til þrefalt þá upP' liæð, sem allrafyrst, áður það þjóðstarf, sem liér ræðir um, verði framkvænit. Að öðrunt kosti verða landsmenn að þola ánauð o& óvirðing um langa liríð. Hinsvegar er til lítils að ræða um málmvinslu og iðnað Itei' a íslandi, á nteðan enginn verkvísinda eða tekniskur skóli er til. ti(t spor í þá átt er. Efnarannsóknarstofan í Rvík, og ofannefnd cfna' greining eftir hr. T. Ólafsson sýnir live þýðiugarmikið verk þ»r cl liægt að vinna, á örstuttum tínia. Til að efnagreina helztu steintegundir Islands þarf lieldur 2 rain1' sóknarstofur en eina, en til þeirra liluta brestur þjóð og þing a'*al peninga, þó aldrei skorti hana fé til að kaupa áfengi, tóbak, sælg:ctl’ stáss og til vitlausra skemtana. Væri heltningur þeiira peninga sem árlega fara fyrir áfengi, bak og sælgæti lagður til síðu, mundi sú upphæð á 2 árnm nægT1 til að koma upp ccment verksmiðju á Vestfjörðum eða Suðurnes]' um, og væri hálft það fé sem fer fyrir kaffi, sykur og stáss laT* til síðu, nnindi það fé á 4 5 árum nægja til að korna upp ny11' legum verkvísindaskóla fyrir uppvaxandi menn Islands. Síðan eg byrjaði steina og jarðtegunda söfnun, fyrir 6 ártim sið an, hef eg fengið alls 2x000 -j- 3x1200 =- 4800 kr. + kr. = 5400 krónur af altnannafé úr rikissjóði. Ofanrituð greinai gerð sýnir sumt það verk, sem eg lief leyst af liendi fyrir þá pening3- Akurcyri, 28. Maí, 1923. F. li. Arngrímsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.