Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 31

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 31
31 einstöku menn geti, nieð fiví að klæða sig' lilýtt, lifað hitunarlítið eða hitunarlaust í herbergjum líkt o<> Kíuverjar gera, þá getur allur ‘jöldi fólks það ekki, allra síst í kaupstöðum, þar sem hiís erti hygð ,l1' steinsteypu og timbri, — euda er klæðnaður þar alt annað en i'lýr eða skjólgóður, og fæði kjarn-minna en til sveita. Engum, sem hekkir ísland, þess svö’lu sumur, þess stormasömu vetur o« um hleypingasömti vor og haust, getur blandast htigtir um, að heilsu alþýðu sé mikil hœtta btiin, netna híbýli hcnnar séu hlý og loptgóð °R klæðnaðurinn skjólgóður. Ei heldtir er það neinum vafa bundið, að hin almenna heilsti veiklun* sem færst hefur í vöxt mi á síðustu aratugum, nl. hin svonefnda tœring. blóðeitrun með sínum mörgti nöfnutn (heimakoma, hettusótt, skarlatssótt), kvef og skyldir kvillar, s,afa ekki minst af illri upphitun íbiiða og óhreinu lopti og óþverra, Sem ónógri hitun fylgir hvarvetna og óumflýanlega. Að stcnnua stigu fyrir þessum óboðnu vogestum, sem á umliðn- UlT> öldtim liafa veiklað kjark og krafta alþýðu, og sem enn veikla uPpvaxandi kynslóð, væri því ekki einskisvert né óþarft, og að hjálpa 1,1 að útrýma tæringiimii og skyldum sjiikdómum var áforni mitt, Sem þetta rita, fyrir 33 árum síðan. Eg hafði séð fleiri en einn ll|igiing falla í valinn fyrir hinni ógurlegu tæringu þau 4 ár, sem eR var í Winnipeg (1884 1888) og hafði ei heldur gleymt, að ‘eskuvinur minn og leikbróðir, Jónas Þórðarson Jónassonar frá hrast- ■’ðiöli í Hörgárdal, dó tir tæringu 17 ára gamall; og eins systir l,a,is Margrét á líkum aldri þrem áruin á undan hontim. Vorið og sumarið 1890 var eg aðstoðar starfsmaðtir yfirkennara I. Sedgwicks, á líffræði rannsóknar-stofu verkvísinda-skólans í ^öston Massachusetts. (The Biological Laboratory of the Massa- l'lL,estts Institute of Tecluiology). Var verk mitt það, að safna neyzlu- frá ýmsum stöðum f ríkinu, og lijálpa til að rannsaka hvaða "hreinindi, ef nokkur, og smáyrmi (microbia) það geymdi. — Einn ('aR var eg viðstaddur á meðan ungur námsmaður var að reyna ',Vaða áhrif veikur rafmagns straumur hefði á stnáyrmi þessi; og var lner leyft að athuga þau litla stund. — Sá eg, að í hvert sinn, sem '^magnið gneistaði gegnum vatnsdropann undir smásjánni, þá lögð- llst hin stærri smáyrmi (spirillae) grafkyr eins og lostin af eldingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.