Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 33

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 33
33 sem eg þekti þá, hefði ekki lokkað mig frá hinum sólgyltu og frjó- sömu ströndum Nýa Englands og borið mig hingað til íslands. futtugu ára dvöl í Ameríku hafði ekki máð mér úr minni bjarma Snæfellsjökuls né bros Eyafjarðar. Hinn 12, júní, árið 1894, tók eg hraðlestina frá Boston til New ^ork borgar, til að taka mér far með Thingvalla-Iínu e. s. »Hekla«, haðan til Kaupm.hafnar. Með mér hafði eg engan annan farangur en ferðatösku með fatnaði og handtösku sem geymdi diplómu og vottorð frá Canadiskum háskólum og vitnisburði frá félögum þeim °g vísindamönnum, sem eg hafði unnið fyrir í Bandaríkjunum, °g auk þess eina eða tvær tekniskar bækur. En í vasaveski tnínu geymdi eg bréf frá The General Electric Co. N. Y., sem innihélt ölboð félagsins að selja bænum Reykjavík, sem þá hafði 4000 íbúa, raforku tæki til að lýsa götur bæarins og höfnina fyrir 2500 (tvð þúsuud og fimm hundruð clollara) í gulli fob. New York ^ily. Allar bækur mínar og önnur plögg skildi eg eftir í Bos- ton, því eg ællaði að fara aðeins snögga ferð til íslands, koma til '^eykjavíkur í miðjum Júlí, leggja tilboð félagsins fyrir bæarstjórn ^vi'ku,- á meðan alþingi sæti og fá leiðandi þingmenn til að ábyrgj asf bænum nægilegt fé til að byggja þar rafmagns-stöð til að lýsa giitur bæarins og höfnina, síðan allan bæinn. Ferðin yfir hafið gekk tíðinda laust, veður var hið fegursta, Svalir vindar og sólskin, sem gaf sjónum töfrandi fegurð, og gerði ^rþegjum lífið um borð indælt. Góðviðrið hélst þar til kom undir ^oreg, þá gerði ofsaveður, sem hefði líklega liðað skipið sundur °8 sent alla farþega til sjávarbotns, ef ágæt formenska og framúr si<arandi dugnaður skipverja hefði ekki borgið því og oss úr hættu. rúman sólarhring í ósjó og áföllum, náði skipið Kristjaníu, og j^sta dag eimaði Hekla inní hina snotru sæborg Kaupmannahöfn. a fyrst byrjuðu þrautir mínar og raunir. Sjálfur þekti eg engan mann í Kaupm.höfn og enginn þar þekti nema þá íslendingar nokkrir og það mest af Vestur-íslenzku (’löðunum Heimskringlu og Lögbergi, einkum Lögbergi, því Heims- ^ri|igla, sem eg hafði stofnað og sem var mín eign árin 1886 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.