Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 39

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 39
39 ^undi eigi aðeins gela sparað landsmönnum það fé, scm þeir eyddu þá fyrir aðflutt Ijósmeti og eldsneyti, heldur geta útrýmt ýuisum hættulegum sjúkdómum hér á landi betur en alt meðala- suliið, allir læknarnir og spóthekin til samans. Að þessu starfi loknu smíðaði eg, með hjálp kaupmannsins (Val 8arðs Ó. Breiðfjörð), rafmagnshlöðu (batteri) með 55 cellum (zink °8 kopar, Kaliumbichromat og H2SO4 (þyntri brennist.sýru). Með því a^aldi gat eg lýst einn gló-lampa. Mun það hafa verið fyrsta raf- ^agnsljósið þar í bænum, nema lítið skóla-áhald, nl. hand-dynamó, s^m mentaskólinn átti og sem gat lýst ofurlítið lampa-krýli, sé hér talið. þetta ávann mér þó nokkra vini þar á staðnum, einkum á ^sðal fátæka fólksins; því inenn sáu nú að eg kuiini a. m. k- svo mikið, sem J^að að búa til rafmagnshlöðu; en það höfðu skólakennararnir, sem skömmuðu mig, ekki gert né getað. Hinsvegar voru þeir ekki af baki dottnir fyrir þetta. Einar Bene- c''ktsson, Sveinssonar alþm., þá nýlega kominn af háskólanum og '$rður í lögfræði og forspjallafræði, gerði sér glatt af skrifum mín- hin og útreikningum, ef ekki rafmagnshlöðunni, og orti brag um altsaman; en skólapiltar sungu þann brag »með gustó*, sagði B. Eg man ekki neitt úr þeim brag, sem eg fékk þó að heyra, lle,na vísuorðið: »Okkur vantar leiðara!« Seinasta orðið sigtar nl. þýðingar, sem eg lét birta í byrjun Desembr. mán., í- blaðinu ‘^íallkonan*, af tilboði Ameríkanska félagsins, sem getið er um 'er að framan. Það tilboð fanst nl., eða hafði komið í leitirnar, |a hr. T. G., eftir að eg hafði flutt erindið „Raflýsing og raf- Wiin Rviknr“ og hafði brotið niður varnargarð þeirra, sem vildu v°rki heyra mig né sjá, og sýnt og sannað aðalefnið, sem and s^ðingar mínir í Reykjavík og þess vildu helst að ekki kæmi nein- llrtl þar fyrir sjónir. Rreyttur af 10—11 vikna umstangi og stríði °8 fiæstum vinalaus hélt eg liyggilegast að fara af landi burt aftur; ^8 snemma í Des. kvaddi eg kunningja mína, Vald. Ásmundsson, ' Ö. Breiðfjörð, síra Pórhall og fáeina aðra og tók mér far ensku kolaskipi, sem fór beint til Leitli á Skotlandi, og kom ^eiil á húfi þangað, glaður að komast burt úr kuldanum og myrkr- j. 1 o » o o 11 f Reykjavík; því í Rvfk sá eg enga aðra framtíð fyrir mig, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.