Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 42

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 42
42 boði. IJmboðsmaður félagsins, sem hafði þá útibú í Glasgow, laLaði við mig í Edinborg um þessar mundir og sagði, að félagið mundi fúst til að byggja stöðina sjálft og annast hana eiti ár, ef bíerm'1 Rvik vildi ábyrgjast þvi kostnaðinn. Mér fanst þetta svo vel boðið, að eg vildi freista lukkunnar á ný og slóst í förina mcð þeim E- B. og Thordal, sem fóru rakleiðis til Islands á fiutnings-skipi|U1> • Orient . Kunningjar mínir í Rvík tóku mér vel, þótti eg hafa sým þó nokkurn dugnað. En eg lagði tilboð enska félagsins tafarlaust fyrir bæarstjórnina og gerði mitt ýtrasta til að sameina hugi mantia til að taka því. En það fór eins og B. K. liafði fyrir-sagt. Bæa>'' stjórnin vilcli ekkert fé fram leggja; þóttist ekki hafa peninga afgang's til þess, eða til slíkra experimenta . Begar eg sá hve vonlaust út- litið var, iðraðist eg að hafa komið aftur og sagði svo við nienn- Til að greiða úr þessum vandræðum, réði nefndin, sem bæarstjorn- in hafði kosið, til þess að safnað væri áskriftum þeirra bæarbua, sem vildu kaupa rafmagn til ljósa fyrir tiltekið vcrð, sem þeir sjálfa ákvæðu, ef ábyggilegt félag byggði þar stöð og seldi bænum afl Ijósa. A stuttum tíina, til þess að gjöra, söfnuðust áskriftir svo upP' hæðin nam nál. 10,000 kr. á ári, og hafði þó ekki meir en hehn- ingur bæarbúa skrifað nöfti sín undir. Rað var álitleg uppliæð °g hefði nægt, ef hinn helmingur bæarbúa hefði skrifað sig fyrir jaf" miklu. En það var öðru nær. Sá helmingur bæarbúa vildi ekkcit með rafmagtisljós hafa. L’eir vildu ekki rafmagnsljósin sögð11 sumir þó þau fengjust gefins! Barmeð var þetta strá einnig taP' að; þvf fullkomin stöð til Ijósa handa Rvfk, eins og hún var Þa> hefði líkl. kostað 150 ti! 200 þús. kr., svo að 15 20 þús. kr. árs- tekjur var hið allra minsta, sem byrjandi var með. Huginyndin, að láta prfvat félag byggja rafmagns-stöð þar við ana og kaupa svo afl frá því, fyrir tiltekið verð, liafði fæðst í Rvík síð- an eg var þar seinast, og þá hugmynd mun E. B. hafa haft á bak við eyrað, þegar hann hvatti mig í Edinborg til að koma aftur til íslands. Eg, þar á rnóti, hafði litla von.um, að neitt útlent félag legði fram svo mikið fé, sem þurfti til að byggja rafstöð, sem nægð1 Rvík, án þess að hafa fulla tryggingu fyrir viðunanlegum ágóða af peningum slnum og fyrirhöfn, né heldur að prívat félag gæti gcl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.