Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 45

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 45
45 afréð ar) reyna Frakkland. Innan þriggja ára, nl. 1900 yrði, sögðu 1T>enn, alsherjar sýning haldin í París og líkiega talsvert að gera Nr í borginni, bæði til undirbúnings og nieðan sýningin varaði. Hr. Eiríkur Magnússon í Cambridge, hafði nýlega ritað í Rvíkur hlöðin, og ávítað bæarstjórnina og íslendinga yfirleitt fyrir slóðaskap Slnn, eða blindni, að taka ckki erindinu, seni eg flutti þar, betur en gert var. Eg ritaði lionuni frá Lundúnum og sagði lionum frá 'yrirætlun minni, að reyna lukkuna á Frakklandi, og fékk alúðlegt l'réf frá lionutn og 5 pund sterling innlögð, sem liann sagði að gætu ^oniið . mér vel. Honuni, sem var bókavörður við Cambridge liá- skólami og sem unni ættlandi sínu mjög, var vel kunnugt um til- raunir mínar vestan liafs, nl. f Canada, og nýlega á Islandi. Rurfti því ekki að skýra mál mitt lengi fyrir lionuni. Þegai' eg kom til Lundúna, var E. B. kunningi minn þar fyrir, ''jó), að mig minnir, á Doughty Street. Tveir aðrir, merkir íslend- "'gar, voru þá í Lundúnum, nl. Oddur V. Sigtirðsson, lærður Haskínusnúður og Jón Stefánsson, doktor í norrænum fornfræðum. Hddur var þá formaðtir á Linotyp vélaverkstæði; dr.Jón Stefánsson V:'r við ritstörf og' E. B. liafðist við lijá lögfræðingum og gróðafé- 'aga frömuðum. Engir þessara manna urðu mér þá að liði, enginn l'oirra leitaði mig þá uppi. Pað var lærður Svisslendingur, Hugen- ‘°pler að nafni, sem fyrst veitti mér aiðvænlaga atvinnu við þýðing- ai- Eftir það, varð vegurinn greiðari. Eg ritaði fyrir ýms blöð og ll|narit og fékk borgun fyrir, þ. á. m. blaðið, Tlie Torcli (blysið), Tlte Medical Reformer, (sem doktor B. gaf út) og Chanibers Maga- Zl"e. j fyrstnefnda blaðið ritaði eg greiniga: »Blindi betlarinn (Thc ^Hnd beggar); f næstnefnda ritið greinina: »Food, force and healtli °K 1 síðastnefnda ritið greinina: Christiau IX., king of Denmark. Næsta vetur kom E. B. aftur til Lundúna og dvaldi þar til vors. ^ar þá búinn að selja Skorarhyls-foss, enskum manni Craig að nafni, ^r'r h. u. b. £ 120 (= 2100 kr.) að sögn, og var í þann veginn stofna blaðið, Dagskrá . Rá var Valtýskan borin. Einn dag, þegar eg fann E. B. að máli, fór liann með mér til 'ögfraeðings eða málafærslumanns nokkurs, Jolin Mitchell að nafni. ^ýndi eg þessuni herra J. M. plöggin, sem eg hafði með mér frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.