Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 50

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 50
50 ómöguiegt, að sneiða hjá eldinum jafnilt. París var paradís vís- indanna, listanna og hugvitsins. I’angað hafði eg farið í von i|111 frelsi og sigur. Ntí skyldi reyna hvað máttviðir hugvitsins og þekk- ingarinnar mættu sín og freista frama og vits við Vaþrúðnir. Danir sögðu: De kan reise til Danmark og derfra kommer De til Island. En mér komu til hugar orð Jónasar: Mér finst það vera fólsku gys og s. frv. Eg fór að ráðum vísindamannsins próf. Janssens, vann að hverju sei11 að höndum bar, stundum við verzlunarstörf eða annað fyrir Amerikat1' ann E. E. Pattee, en meira þó við ritstörf, skrifaði t. d. borgaða1 ritgerðir fyrir árs-ritið Paris Magazine, blaðið Anterican Register ofí síðar meir fyrir .enska blaðið Daily Mail, Parísar-útgáfuna. Um vet' urinn kendi eg tungumál. Næsta sumar, árið 1898, ritaði eg aðra grein í blaðið Cosmos. Birtist hún í Ágústmánuði með fyrirsögni11111 „Le pillage de l’lsland". Var sú grein um landhelgis-brot bötfl' vörpunga. í’að sumar vann eg lengst af á verksmiðju Litxfer ,ej lagsins, Quai de Valmy; en hætti þar vegna lopteitrunar og þa>' a leiðandi blóðeitrunar. Hélt áfram kenslu og ritstörfum næsta vet111 og meginhluta næsta sumars. Pað sumar ritaði eg þriðju eða fjórðn greinina í Cosmos, undir fyrirsögninni „Le Citble lslandais“• H1"1 var stutt en gagnyrt og biturt svar gegn endurtekinni árás á t111"' Höfundur hennar fullyrti nl., að eg hefði barizt fyrir sfmalagniög11 frá íslandi til Hjaltlands. — Eg þar á móti hafði aldrei álitið þa<^ fyrsta sporið til framfara og efnalegrar velmegunar á íslandi. pað var seinasta greinin, sem eg ritaði með fullu fjöri og heill heils11 1 það blað. Sú grein kom út í Sept. 1899. Snemina í Okt., saina á1^ gekk eg í þjónustu svenska ríkisins, sem hjálpar-maður smiðanna vl sýningar-bygginguna, sem þar átti að byggja, og vann þar til 'KeS*‘' en vai' 6. vors. Kaup mitt var aðeins 5 frankar (33/4 kr. á dag); lægra nokkur annar vann þar fyrir. Pví kaupi hélt eg til nýárs, þa það hækkað um einn franka! Aðrir fengu 7 10 kr. á dag. Hinn Febr., 1900, varð eg fyrir voðalegu slysi. Eg nl. féll úr turni 7" metra hæð og meiddist talsvert, svo mikið, að eg hef aldrei orð' jafngóður af. Nokkru seinna fékk eg kviðslit af ofreynslu. hvorugt sinn lagðist eg fyrir, nema einn einasta dag í fyrra skih'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.