Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 53

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 53
53 loksins nokkuraveginn frískur af tveimur holskurðum, sem höfðu órent mikið af blóði og merg úr mér eg hygg nú a. m. k. a*inan þeirra skurða hafa verið óþarfan — gerði doktor Eudel, Norð- Or-Frakki, sem gekk yfirlækninum næst, þriðja holskurðinn fyrir þrá- beiðni mína, og á 19 dögum varð eg heill af kviðslitinu, sem eg hafði borið síðan vorið 1900, að eg vann á sýningar-skála Svía. I’egar eg svo, eftir 109 eða 110 daga legu á nefndu sjúkrahúsi, ^ór þaðan alfarinn, þá létu Skandinavar, einkum Danir, mér alt, seni þurfti í té. Sendiherra Bernsdorf og C. V. Engelsted visiconstill Káfu mér nýan ágætan alfatnað; Harald de Scavenius hafði oft og iðuglega verið mér hjálplegur áður. Amerikaninti E. E. Pattee bauð 1,1 ér strax atvinnu hjá sér við rit-störf og vinur minn B. Bailly taldi ekki eftir sér, þá nærri áttræður, að ræða við mig um alla heima °8 geima. Næsta vetur þágu Norðmenn, Svíar og Danir tilsögn hjá '"ér í þeim tungumálum, sem eg kunni betur en þeir. En í frí- i’inum mínunt gat eg lesið og skrifað á St. Oeneviéve bókasafninu, reÚ hjá Panthéon, eða á Bibliothéque Mazarine, ellegar á Bibliothéque óes Arts et Metiers, sem eru beztu bókasöfn Parísar, þegar Biblio- tl'équc Nationale á Rue Richelieu er talið. Var þó þá liaft hið strang- asta eftirlit með öllum útlendingum þar í borginni og miklar viðsjár "'eð öllum, sem höfðu orð á sér sem pólitískir apla-'kálfar eða ný- "igamenn. — Frakkar vissu þá, að Evropustríð var í nánd og "largir kunningjar mínir vissu, að eg hélt það stríð illa ráðið og °þarft. Eg hafði ritað, þó árangurslaust, að viturlegt og arðvænlegt V;eri fyrir Frakka, einkum fyrir París, að grafa skipgengan skurð frá París til Rotien, þó hann kostaði 2 milliarða franka, gera París aó hafskipahöfn, líkt og London er, og leyfa Þjóðverjum opna leið 't að stofna nýlendu í Mið-Afríku. En Frakkar voru alls annai's lujgar þá og, eins og rnenn vita, skall stórvelda stríðið á í byrjtm Agústmán. 1914. Arið 1913 liöfðu Frakkar aflokið ýmsum stórvirkjum. Bleriot hafði yestur manna flogið yfir Ermarsund og sýnt að maðurinn gat, þó haltur og lamaður, smíðað sér vængi eins og Völundur forðum daga, °g flogið yfir hafið. Pcir höfðu um sama leyti grafið göng undir Signu og lagt holveg gegnum og hringinn i kring tim borgina,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.