Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 56

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 56
56 Halldór Guðmundss. væri að byggja rafstöð fyrir Vestmanneyar, heilsaði uppá hann, þar sem hann var að segja fyrir verkum. í Rvík kom enginn um borð nú, til að bjóða mig velkotniti'1, Rvík virtist hafa gleymt mér, eða vera í verra skapi en síðast þegat’ fór [jaðan. I’á hafði kaupm. nokkur Jenssen að nafni, kallað á eftir þegar eg fór: Længe leve Elektrikeren! í’að var seinasta kveðja*1, Þeir Tr. Gunnarsson, síra E. Brietn og Þ. Bjarnarson, þá biskuP á Islandi, voru að vísu á lífi, en allir farnir að áhuga og kröftu111 til verulegra framkvæmda, og önnur mál voru nú komin á dagsk|'a' Sjálfstæðisflokkurinn, íhaldsflokkurinn, framsóknar-flokkurinn, sameig11 arflokkurinn og kvenréttinda-flokkurinn keptu þá •tim völdin; en hem1' ar hátign Heimska réði mest lögum og lofum! Eftir þriggja daga dvöl í Rvík, og skemtilegt viðtal við þá J’ Ólafsson ritstjóra, flinkasta blaðamann íslands, Ben. Sveinsson, rl1' stjóra dngólfs<t, Hannes Þorsteinsson, fyrrum ritstj. Þjóðólfs forn-kunningja minn Pálma Pálsson, magister í fornfræðum, hélt e'r ferðinni áfram með e/s Pollux«, sem fór vestur unt land, kom 11 hverja höfn, þ. á. m. á Rafnseyri í Arnarfirði, þar setti J. Sigui'í''sí” eitin af ágætustu lciðtogum íslendinga tuí orðinn dýrðlingur M. F. ísl. er fæddur, og kom hingað til Akureyrar 22. Sepr ítián., rétt 40 árum og 40 dögum eftir að eg ltafði ásanit 30t Vesturförum farið liéðan með »Allanlinu e/s St. Patrick , áleiðis Canada. Hamars-Heimt. Reiðr vas þá Ving-Þórr, er hann vakttað' ok síns hantars saknaði. Skegg nam at hrista, skör nam at dýa; réð larðar-Burr um at þreifast. Ok hann þat orða alls fyrst um kvað: Heyrðu nú Loki, hvat ek nú mæli ok engi veit.....Áss er stolinn hart111, Þryms kviða; — Edda- Hér var eg jafnframandi og fáliða sent í Reykjavík fyrir 20 a' utn, eða enn vinfærri. Hér kom enginn uni borð til að bjóða 111 r' velkominn. — Bærinn var þrefalt stærri en þegar eg sá hann seit'asl’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.