Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 59

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 59
Skjálfandafljót, og upp frá því stigu þungir tónar, eíns og briiri' boða hörpusláttur, sem engin sönglist jafnast á við eða líkist. Eftir tveggjn tíma nána athugun og hæga ferð ofan feilið niður að Barnafells-fossi, sem er einhver sá álitlegasti foss, sem eg hefi séð hér norðanlands, bæði hvað afl og aðstöðu snertir til virkjunar, — því auðvelt er að stífla fljótið og veita því í gamlan farveg, en setja stöðina í hvamm h. u. b. 100 faðma fyrir utan fossinn — gekk eg suður með fljótinu, yfir grundirnar og Djúpá, suður að Goðafossi, austur yfir brúna, upp með fljótinu að austanverðu og niður í hvamminn rétt við austari fossinn; mældi hæð hans og breidd og reiknaði svo aflið eða orkuna, áætlandi dýpt fljótsins og hraða þess eftir því, sem eg bezt vissi. Fljótið flutti þá samkv. þeirri athugun, að mig minnir, 60 — 70 tenm. á sek. Hæð austari fossins er aðeins 5 eða 6 metrar, vestari fossins 10 metrar. Var því afl fljótsins við fossinn sjáifati, þó fijót- >uu væri öllu veitt í vestari kvíslina, aðeins 6 — 7 þús. turb. h.öfl. En auðvitað má fá tvöfalt meiri fallhæð með því að leiða fljótið í stokki og setja stöðina 'iz til 1 km. fyrir utan fossinn vestan við farveginn. Má þannig fá 12—15 þús. h. ö. — Eg náði háttum að Ljósavatni það sama kvöld; fékk þar góðar viðtökur eins og fyr, og gekk heimleiðis næsta dag, um hið fagra Ljósavatns-skarð, sem þá bókstaflega ljómaði, bæði hlíðar og grundir, í óvanalegri fegurð. Aðeins voru skógarnir þar kræklótt kjarr og eru í raun réttri lítið nema nafnið. En pg gerði mig ánægðan með fegurðina 1 bráðina, og kom til Ak. 14. Okt., eftir 5 daga ferð eða flakk. f’að sama sumar hafði eg, í Júnímánuði, sumpart einn og sumpart 'neð aðstoð unglings-piltsins Garðars G,, sem áður er nefndur, at- f'ugað hvar helst mætti stífla Glerá og nota hana sem Ijóslind og hifalind; því eg vildi fá sem fyrst glögga hugmynd utn helztu afl i'udir hér í grend, og ef mögulegt koma einhverju skriði á raf- f'itun íbúða hér norðanlands, jafnt sem raflýsingu, bæði í kaup sföðum og til sveita, — enda lá þá hafís hér á firðinum, og hafþök fyrir öllu Norðurlandi. í næsta mánuði (29. Júlí), gaf eg út álykt- ^uir mfnar af þessum athugunum í bæklingi með fyrirsögninni: »Raflýsing og rafhitun Akureyrar-kaupstaðar og annara kauptúna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.