Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 61

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 61
f)i árum og sem víða stancia enn, né láta sér nægja eins og Oræn- lendingar með hitann af lýsislampa, sem liangir í baðstofunni, þar sem allir sitja við vinnu sína á vetrum, ltlæða sig hlýum vaðmáls- fötum við landvinnu, en skinnklæðum er þeir fara á sjó, né vilja veslast upp af kulda og eymd, þá verða þeir að útvega sér önnur hitunartœki en menn eiga ennþá hér á íslandi; nl. húsornunartœki nieð rafsegulmagni, sem vatnsföll íslands, haföldur og vindar geta alið. * »Og þetta er«, segi eg, s>mögulegt hér á Akureyri og norð-: anlands yfirleitt ekki síður en annarsstaðar á íslandi«, því ekki vant- ar vatnsföllin (»árstraumana«) hér í grendinni, sem hafa nóg afl til að rafhita Akureyrar kaupstað þó talsvert stærri og fólksfleiri verði en hann er nú, og þessi vatnsföll (»árstraumar«), eru v minna en 5 danskra mílna ** fjarlægð (sbr. 3. og 4. bls.). Orku lindirnar, sem hér ræðir um eru Hörgá og Öxnadalsá með þveránum, Fnjóská og Skjálfandafljót (sjá 8. bls.). Til að rafhita og lýsa Akureyrar kaupstað einsamlan — hann hafði þá aðeins um 2000 fasta íbúa — get eg þess til að 3200 h h.öfl tekin úr Hörgá, eða 2700 h.ö. tekin úr Öxnadalsá, nægi (sjá '3. bls.). Eg hafði athugað vatnsmegn þeirra haustið áður og í Júní, en ekki mælt það nákvæmlega. Eg mældi vatnsmegn Hörgár seinna um sumarið (sjá N.land 19. sept.). Fyrnefnda orkan gefur með 75°/o nýtingu 2400 e. h.öfl til afnota hér á Akureyri, þ. e. h. u. b. 18000 kw. eða 0,8 kw. á mann, þó nærri 200 kw. séu notuð til Ijósa °g smáiðju. Til að rafhita og lýsa Ak. og tilgreind kauptún út með Eya- Hrði og vestur á Blönduós — íbúatala þeirra þá h. u. b. 5000 — *tla eg 10,000 h.öfl (þ. e. turbinu h. ö.) tekin úr Skjáifandafljóti v‘ð Goðafoss, eða við Barnafellsfoss (fljótinu veitt frá Ullarfossi í '•arnaf.foss), nægi (sjá 7. og 15. bls.). Eessi orka gæfi með fifi2/3°/o nýtingu fifififi2/3 h.ö. rafmngns alls (= 5000 kw.) til afnota, eða 1 ‘/3 h.a. rafmagns (= 1 kw.) á hvert nef. Og til að rafhita og iýsa 1200 sveitabœi í næstu sveitum er gcrt ráð fyrir 18000 h.ö. * Eg gleymdi éldfjöllumini! ** 5x24000:3186,2 =~ 37U; þ. e. 37% km.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.