Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 69

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 69
69 Akureyrar og bæa hér í grertd, birtist, hafði ritgerð hr. G. J. Hlíð- dals, »Um rafveitu á svertabæum*, birzt í 3. h. Búnaðarritsins, 29. árg. í þeirri ritgerð, sem er annars prýðis-vel samin, má íesa þessi orð: *TiI upphrtunar þarf 8 15 hestöfl og niundi það þó ekki einu sinni nægja á vetrum til að hita upp mörg herbergi eða stór. Af þessu er auðsætt, að þrátt fyrir liina miklu vöntun á hita, sem áður var á minst, mun óvfða vera unt að koma á nægiiegri raf- magnshitun (sjá J 69. bls. nýnefnds rits). í lok sömu greinar vitnar höf. til ritgerðar eftir hr. Jón Þorláksson landsverkfræðing, sem birtist ' Vt!l. og IX. árg. Lögréttu undir fyrirsögninni, Rafmagn úr vatns- afli«, og' hælir henni mjög. En í þeirri ritgerð segir hr. J. R. (sjá i89. bls. VIII. árg. Lögréttu): »Eins og áður var getið fást úr hverju hestafli* (o: rafm. h.a.) 7 hitaeiningar á hverri mínútu til eld- unar og verða það 420 hitaeiningar á hverri klukkustund; við eld- l|nina tapast nokkuð af hitanum fer út í loptið, í stað þess að fara inní matarpottinn. En við herbergjahitun er ekki um slíkt 9»p að ræða, má því telja að þar fáist 470 hitaein. úr hverju liest- afli á kl.stund. Ein hitaein. hitar 1 I. vatns um 1° C. Í0 hestöfl gefa þá um 4700 hitaein. á klst. Retta er ámóta mikill hiti °g fæst úr 1 kg. af meðal ofnkolum með því að brenna þeim í ’niðlurigsgóðum ofni. Nú kostar þetta eina kg. af ofnkolum ekki "enia 2xh eyri í kaupstöðum hér; má af þessu sjá að lítið verður l,r 10 hestöflum þegar þau eru notuð til hitunar. Þau eru þá ckki nenia 2- 3 aura virði um klukkutímann, en mundu í kauptúnum og horguni seljast á 1,00 til 1,50 kr. utn kl.títnann til vinnu í verk- Srf>iðjnm og enn þá hærra verði til Ijósa. Raö gefur því að skitja, að inn herbergja hitun með rafmagni getur því aðeins verið að ræða að framleiðsla rafmagnsitis sé afar ódýr.« ** l*etta ásamt nýnefrtditm ritgerðum hafði fjöldi rnanna, ólærðir jafnt s«tn lærðir, drukkið í sig eins og nýmjólk og þessti trúði allur þorri nianna eins og heilögum sannindum. Sáu ekki að J. Þ.,hafði f út- 'e,kningi sfnum liaft hausavfxl á turbinu hestafli og rafmagns hestafli Höf. hefur hér hausavíxl á vatnsorku h.a. (þ. e. t. h.a.) og rafm. h.a. . ** Höf. getur þess ekki að rafmagnið hafði þá uin nokkur ár selst nógu °dýft til þess, bæði t Noregi og Svíþjóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.