Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 72

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 72
72 F\ F\ á stöð til rafhitunar jafnt sem til Ijósa, iðju og matsuðu. Slíka stöð væri varla hugsandi að fá bygða , segir FJ. !\, »fynr rninná' en 800,000 kr., og til vaxta greiðslu og fyrningar jryrftu þá 80,000 kr.' Til þess gengju allar tekjurnar og hrykkju þó ekki til og satid er eftir jafn nauðsynJeg útgjöld sern reksturs kostnaður og viðgerða kostnaður. Slík stöð mutidi því ekki geta borið sig, og það þvl fremur að hvcrgi hér nálægt er unt að fá í einu lagi nógu rnikið vatnsafl, heldur þvrfti að saekja aflið langan veg og erfiðan svo stofnkostnaðurinn færi vafalaust larigt fram úr áðurgreindri upphæð. Hvorki !\ f\ né aðrir Akureyrarbúar höfðu enn séð tekju álits- gerð þeirra B. & W., sem áætlar 80,000 kr. tekjur á ári frá 4-50 t. h.afla rafstöð (sbr. VI. h. Fylkis). þegar þessi grein birtist þóttust sumir kola og steinolíu salar hafa himin höndum tekið. A þeirn degi urðu þeir f\ þ. og P. E., R. Ó. og K. N. vinir. Svar mitt við grein þessari birtist í 24. og 26: tbl. ísl. og auk þess í bæklingnum - Dugnaður Akureyrar og. sniHi . Þar og í bl. ísl* rnótmæli eg því, að 1 kg. vanalegra ofnkola brendra í miðlungs góð- um stofuofnum gefi til jafnaðar 5250 hitaein. til afnota cða nál. því svo mikinn hita. Kvað vanafega stofuofna gefa aðeins 20—30°/n af hitamagni eldsneytisins, sem í þeim væri brent (sbr. 574. bls- VII. og 535. bls. XII. Bd. Alfr. bókarinnar Brockhaus Konv. Lexikoi1 útg. 1897). Beztu stofuofnar, sagði eg, gefa 50°lo af hitarnag11' kolanna (sbr. Lehrbuch d. Hygiene eftir Praussnitz, útg. í Vínarborgi 242. bls.). í sama ritlingi benti eg á það, að fyrir árið 1913 hefð’ rafm. selst í Noregi við stóriðjuver á 15 til 20 kr. h.aflið um áriö, eða sem svarar á ’/r til 3/s eyri h.afls stundin, aflið uotað 6000 klst., en á 0,7 kw. st. veturinn 1911 —1912 í Gautaborg t Sví' þjóð (sjá 18. bls. D. A. S.). Aflið ætti ekki að verða miklu dýrara hér á íslandi. Samkvæmt Opfindelsernes Bog eftir þá H. Holst og A. LötkeO, útg. árið 1913 (sjá 117. bis. 2. bcl.) hafði rafaflið selst á setn svara’ ’/a til 3/4 ey. ha. st. eða 2h til 1 eyri kwst. teljandi vinnutímat’*1 3000 klst. á ári, eu hálfu rninna ef vinnutíminn -telst 6000 klst- a ári, þ. e. ’/3 til ’/2 ey. kwst. Rafmagnið ætti þvf ekki að kosta he’ á íslantli meir en ’/2 eyri kwst., a. m. k. ekki yfir 1 eyri kwst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.