Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 75

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 75
75 ár, i Ágúst mánuði, kom O. J. H. hingað til Akureyrar til að athuga hvar hentast væri að byggja rafm.stöð, sem gæfi baenum af'l til Ijósa, vélavinnu og matsuðu. Að koma upp rafhitunarstöð þótti þá vera óráð. Hið sama sumar gerði l’. þ. kennari mælingar og kort af svæði því, Seni ætlað var til rafveitu* ; stöðin hér niðri í bænum, áin stífluð hjá Rangárvallabrúnni. Sumarið 1919 í Ágúst eða Sept. birtist Alit h'ossanefnúarinnat, í 5 merkuth ritgerðutn, þ. á. m. ritgerð Sveins Olafssonar, Um sölu orkuvatna, og grein Einars Arnórssonar, Um vatnsréttindi. í greitt sinni, Orkulindir á íslandi, farast J. R. þannig orð (sjá 93. og 94. bls. F. N. Á. meiri hlutans) undir fyrirsögninni Orkuþörf til hitunar : 4 einu kg. af ofnkolutn eru 7000 hitaeiningar, en í éinni kwst. •aforku um 860 hitaeiningar. Ef hitinn úr livorutveggju nýtist jaftt vel, þarf því 8 kwst. úr hverju kg. kola til herbergja hitunar. Nú var gangverð á hverju kg. kola á íslandi fyrir stríðið 2 til 2'/2 eyri, °g á Norðurlöndum og í ymsum öðrum löndum Norðurálfunnar úm 1 >/2 eyri, en gangverð kwst. raforku víðast hvar 15 35 au. Með jafnri nýtingu varð því hitinn úr raforkunni 80 til 180 sinnunt úýrari en hitinn úr kolunum, og þótt áætlað væri að hitinn úr kol- úm nýttist einungis til liálfs, en hitinn úr rafm. ti| fulls, varð þó 'aforku hitinn 40 80 sinnum dýrari en kolahitinn. Ress vegna var hað samhaga álit allra verkfrœðinga og annara manna, sern vit >mu á þessu máli, að hitan herbergja almennings með raforku V(?ri fjarstœða ein, sem engum orðum vœri eyðandi að. Það voru emungis ófróðir menn, sem létu sér kotna til hugar að raforka gæti ^eppt við kol og annað eldsneyti til hitunar. Fyrri setningin, einkum orðitt prentuð tneð skáletri, í ritg 'J. t\ hefin- eflaust áunnið honunt marga vini meðal kolasala hér á íslandi. h'Kla hafa laun J. tJ. tneir en 2faldast síðan. Seinasta setningin á v'st að særa mig og mína liðsmenn til ólffis. Öll þekking á verkvtsindum á auðvitað að vera hjá þeim J. t5., G. J. Hlíðdal og heirra liðum, t. d. IJ. R. magister. A 104. bls. sömu ritgerðar vitnar J. tJ. til áætlunar, seni hr. G, -h Hlíðdal hafði gert fyrir Eossanefndina (auðvitað gratis) um kostn a<>* við 10,000 til 20,000 voltá *bygðaveitu* hér á íslandi, miðað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.