Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 78

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 78
78 \ V. hefti F. flytur ritgerðina Húshitun með rafmagni (20. — 41. bls.); segir þar á. m. a. að væri einar 6 — 8 milliónir kr. af ÞV1 fé, sem árlega fer til óþarfa, lagðar í sjóð, yrði þess ekki langt að híða, að nóg fé (nl. einar 60 — 70 milliónir króna) væri fyrir henói til að rafhita hvert einasta heimili á landinu (sbr. 40. bls.). Leiðrétting: Á 34. bls. stendur talan 576 : 4, á að vera 5720 : 4 VI. h. Fylkis* getur þess í greininni »Rafhitun« (51. —57. bls.)> að samkv. nýum rannsóknum í Canada megi rafmagnið ekki seljast dýrar en 0,35 cent kwst. (== 1,31 ey.) til að keppa við kol a .$ 15!/2 (d; 58 kr.) smálestin. Retta samsvarar því að til þess að keppa við kol á $ 8 (d: 30 kr.) smál. megi rafm. ekki kosta niei' en 2/3 eyris (sbr/ 54. bls.). VII. hefti F. flytur greinina „Gestaþrautin* (65, — 80 bls.). ^a' eru missagnir andstæðinga rafhitunpr á ný dregnar fram í dagsljósið og verðmæti vatnsorkunnar til herbergja hitunar jafnt sem til ljósa og vélavinnu sannað. Pá ritg. hafa þeir þrem. ekki ennþá hrakið. Haustið 1019 afréði bæarstjórn Akureyrar að koma upp rafm.stðð. Hinn n/3 ’20 ályktuðu bæarbúar með miklum atkvæðamun að leggja mælingar og útreikninga þeirra J. Þorl. og O. J. Hlfðdals til grundvallar. Skyldi stöðin standa skamt fyrir utan gamla pósthús'ð og nota Glerá stíflaða hjá Rangárvalla-brúnni. Á þeim fundi and- æfði eg útreikningum þeirra J. R. og O. J. H. og því áform1' vegna þess, að betra væri að setja stöðina í suður bæinn og stíflfl áua hjá Tröllhyl; því þar má fá 20 m. meiri fallhæð og þriðjung' meira afl. í Maí sendi eg með samþykki rafm.nefndarinnar samkv. tilmælum hr. J. S. bæarstjóra fyrirspurn til heimsfrægs ra^ magnsfélags í Ameríku um, hve mikið raforku áhöld til þei«'ra^ stöðvar og einnig til 6000 t. h.afla stöðvar, sem notaði Fnjós^ stíflaða útí Dalsmynni, mundi kosta. Svar félagsins barst mér 1 Október mánuði, og var lagt tafarlaust fyrir bæarstjóra J. S. ^n * Leiðrétt. i VI. h. Fylkis: Á 13. bls. 2, mgr. neðstu I. f. metra les kilometra. - 18. — 1. mgr. 2. I. að neðan f. hámark les lágmark, - 47. - f. 1815 doilara les 1925 dollara. - 50. — 1, mgr. 2. I. f. 28/io |es 23/«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.