Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 87

Fylkir - 01.01.1923, Blaðsíða 87
87 í Canada og Bandaríkjum N.-Ameríku eru Landsreikningarnir lagðir fram á fiverju ári. Það er venja, sem væri þörf hér á íslandi. Qengisfaliið og framtíðin Verðfall krónunnar, fjárkreppan og dýrtiðin eru sandbleytan, Rljúfrin og öræfin sem íslendingar verða að komast yfir til þess að verða fullvalda ríki og frjálsir menn. Framanritaður útdráttur úr landsreikningum Islands frá 31. Des. '920, útg. 15. Okt. 1921, sýnir upphæðir þjóðeigna og'þjóðskulda, e|i ekki einstakra mauna eigna og skulda. Ei heldur getur liann um Á 500,000 (d: 10 millión kr.) lánið, sem Sveinn Björnsson sendi- lierra útvegaði á Bretlandi í Ágúst 1921; upphæð sem, ef lögð við bjóðskuldina frá Des. 1920, gerir þjóðsktild íslands í Ágúst 1921 l|m 25 milliónir króna. Séu eignir landsbúa auk þjóðeigna metnar ® 60 70 niilliónir króna þá nema þær ásamt eignum ríkisins 90 «1 100 milliónum kr. Og séu skuldir landsbúa við útlönd auk þjóð- skulda virtar á 15 til 25 milliónir króna, sem mun ekki of hátt, N nema þær og þjóðskuld íslands til samans minst 30 milliónum, en öllu líklegar, 40 til 50 milliónum króna. Af þeim skuldum verða tandsmenn að greiða 5 6°/o vexti árlega, eða sem svarar 2 -3 núlliónum króna. Séu þeir vextir ckki reglulega greiddir, en skuldirnar V;>xa ár frá ári, þá hætta útlendir fjársýslumenn að veita uokkur lán jafnvel selja inneignir sínar hér á landi hæstbjóðanda erlendis. Qg um leið geta erlendir fésýslumenn lækkað verð krónunnar að v'ld. Pannig er verðfall isl. krónunnar til orðið. Skuldir alþýðu sköpuðu það. Verðfallið er sandbleytan sem íslendingar önuðu útí *lugsunarlaust með þvf að setja sig í skuldir. Með verðfalli krón- Ullnar og vantrausti erlendra fésýslumanna á skilvísi íslendinga, kom u,1nur torfæi-a á leiðina, fjárkreppu gljúfrin. Féhirzla fullveldisins var Syo að segja tóm, og peninga völdin vildu enga peninga lána meir en búið var að lána. Og um leið blöstu við hin líflausu, endalausu <>r(zfi dýrtíðarinnar. Til að komast útúr þessum ógönginn, yfir öræfi dýrtjðar og kialdþrota, er aðeins einn vegur viss: sá að færa innflutning ntlendra vara ofan í 20 milliönir króna á ári, kostnað við stjórn 0tftn í 3 milliónir króna á ári, ætlandi 2 milliónir króna á ári að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.