Gjallarhorn


Gjallarhorn - 23.03.1911, Page 1

Gjallarhorn - 23.03.1911, Page 1
UJALLARHORN. Ritstjóri: Jón Stefánsson. r » • # -# # t ♦ ♦ • ••• • • • • t - Akureyri 23. marz. 1911. • • ••• • r •• • • • • #••• •••^•••t • ♦ • ♦ # • • • • • • Cai l Höepfneis verzlnn Vín frá Kjær & Sommerfeldt: Portvin, hvít og rauð. — Sherry. Borðvín, hvít og rauð. Qognac 3 tegundir. Enn fremur má nefna hið góðkunna, ágæta Royal Sovereign Whisky. Sœnskt Bankó. — Köster Bitter. Romm. — Messuvín. Gamle Carlsberg Lageröl og Pilsner. — „— Sódavatn og Limonade. Pað er þarflaust að minna á að ^ Brennivín 3) er lang bezt í CARL HÖEPFNERS verzlun. ■ • • • • • • • ••••••••••••••••••••••••< • • • 4 ar sem »stjórnmálaritstjóri< en Ólatur sonur hans sé útgefandi og meðrit- stjóri. Leikari í 25 ár. enn sem komið er »Gymnastisk Sel- skab Khöfn* og mun það láta allar upplýsingar í té, er óskað verður. Forsætisráðherra Dana hefirheitið þing- inu aðstoð sinni. ytlþingi. Rvik 18/3. Ráðherrann. Vantraustsyfirlýs- ingin er þeir Bjarni frá Vogi sötndu gegn Kr. Jónssyni átti að verða til umræðu í neðri deild í dag (laug- ardag 18. marz) en var feld með rök- studdri dagskrá frá séra Birni Þor- lákssyni svohljóðandi: „Pingdeildin telur ekki rétt, að nokkur sé skipaður í, ráðherrasess, ef hann hefir ekki stuðning meiri- hluta þjóðkjörinna þingmanna, nema ekki sé annars kostur^ svo i hili þurfi að skipa mann, til þess að veita umboðsmálunum forstöðu. En i því trausti, að núverandi ráðherra framfylgi stjórnarskrárbreytingu á þessu þingi, tekur deildin fyrir nœsta mál á dagskrá.“ Samþykt með 13 gegn 12 atkv. í efri deild hefir ráðherra (Kr. J.) allsterkan meiri hluta og ér því einsætt að honum verður ekki steyþt frá völdum á þessu þingi. Loftskeyti. Samþ. við aðra um- ræöu fjáraukalaganna í neðri deiid að veita fé til loftskeytastöðva í Vestmannaeyjum og Reykjavík, að uþþhæð 40 þúsund kr. Stjórnarskrármálið. Nefnd in í n. d. hefir lokið starfi sínu og leggur fram frumvarp til stjórnar- skrárbreytingar, er verður bráðlega tekið til umræðu. Nokkur nýmæli flytur það. — Eftir því eiga þing- menn að verða 40 eftirleiðis, allir þjóðkjörnir, þinginu skift í tvær deildir og séu 25 þingmenn í neðri deild en 15 í efri deild. Kjörtími til n. d. 6 ár, en tii e. d. 12 ár. Kosningarrétt hafi bæði konur og karlar sem eru orðin fullveðja og aldurinn bundinn við 21 ár. Rvík. 23/3. t>ing:fHður. Nú er alt orðið með kyrð og spekt í þinginu og þingmenn starfa af alefli að störfum sínum. Talið líklegt, að þrátt fyrir alt, muni störfum þingsins verða lokið um miðjan apríl svo hægt verði að slíta því þá. Fjárlögin verða til umræðu í neðri deild á morgun. Nefndin hef- ir gert miklar breytingar á stjórnar- frumvarpinu. Annað óhugsandi. Bú, ist enn við miklum breytingum á frumvarpinu við umræðurnar og lík- ur til að þær verði gerðar næstu daga. Qœzlustjóraþrœtan. Banka- málsnefndin í neðri deild er hætt að starfa. Telur sjálfsagt eftir þeim gögn- um er fram eru komin, að stjórnin selji Eirík Briem tafarlaust inn í gæzlustjóraembættið aftur, og að það liggi svo í augum uppi að ekki þurfi að eyða orðum eða tíma að því frekar en orðið er. — Sagt þó að nefndin hafi verið klofnuð og einhver Björns-dindill hafi verið þar í minni hluta. — Fullyrt að Eiríkur Briem taki við gæzlustjóraembættinu á morgun. Kr. Jónsson hefir fengið út- borguð gæzlustjóralaunin frá 1. des. 1909 til 1. marz s.l. Nýr gæzlustjóri í hans stað verður kosinn næstu daga. Rannsóknarnefndin í e. d. hefir lítið starfað síðustu dagana, en byrjar nú aftur, heldur fund f kvöld. Störfum hennar haldið leyndu að mestu. Nefnd sú, er Björn ráðherra skiþ- aði í fyrra, þráaðist lengi við að láta nokkuð uppi og þóttist meðal ann- ars ekkert vita um „matsgerðina" sælu né gerðabók sína. — Þó komst það upp, að hvorttveggja væri hjá Magnúsi Sigurðssyni málfærzlumanni, er var einn í síðari nefndinni með þeim Karli Einarssyni, þá undirtyllu í stjórnarráðinu og Ólafi Eyjólfssyni verzlunarskólastjóra. Þá voru nú góð ráð dýr, því enginn „óviðkornandi" mátti sjá „matsgerðina" eða á hvaða ástæðum þeir þjónar Björns hefðu bygt dóm sinn um efnahag skuldu- nauta bankans, og kvað það hafa verið síðasta embættisstórvirki Björns gamla að úrskurða, að ,/tnatsgerðin" væri «prívat"-eign þeirra félaga. Þykir það þó kynlegt, því ekki hafði verið svo lúsaleg borgunin, er þeir fengu af opinberu fé fyrir rannsókn- ina, að ávöxturinn af starfinu hefði þurft að vera í ofanálag. Magnús Sigurðsson hefir nú skil- að „gerðabókinni". Er sáralítið á henni að græða og virðist hún bæði hafa verið trassalega færð og mjög ónákvæm. Sagt að nefndin sé nú að gera ráðstafanir til þess, að „matsgerðinni" verði einnig skilað þrátt fyrir úrskurð ráðherra. Stjórnarskrármálið er til 1. umræðu í dag í n. d. Vífilsstaðahœlið. Rvík. 21/3. Allir alþingismennirnir voru boðnir upp að Vífilsstöðum til þess að skoða heilsuhælið þar. Þeir fóru þangað á sunnudagsmorguninn og voru mestan hluta dagsins í ferðinni. Lofsorði luku þeir á húsið og allan útbúnað þess. Þeir þingmenn, sem um það geta dæmt, segja að það standi fyllilega jafnfætis góðum heilsu- hælum erlendis og gera sér beztu vonir um að það beri góðan árangur. Þegar þingmenn höfðu skoðað alt í krók og kring á Vífilsstöðum settust þeir að inorgunverði hjá lækninum þar (og yfirmanni hælisins) Sigurði Magn- ússyni og voru þar lengi í góðum fagnaði. Ritstjórn „ísafoldar“. Rvík »/3. »ísafold< kom út í gær, mjög hóg- vær. Þar er þess getið að Björn Jóns- son sé aftur tekinn við ritstjórn henn- Rvík 23/í. Arni Eiríksson kaupmaður hélt 25 ára leikaraafmæli sitt á laugardaginn. Hann hefir verið einn hinn vinsælasti leikari í Rvík. um mörg undanfarin ár. Um kvöldið var leikin »ímyndunar- veikin* eftir Molieres og lék Á. E. þar aðalpersónuna. Hann var »kallað- ur fram< hvað eftir annað og lófa- klappinu ætlaði aldrei að linna. Síðar um kvöldið var samsæti Árna til vegsemdar og tók fjöldi fólks þátt í því. Líkamlegt uppeldi. Á komandi sumri er ákveðið, að halda alþjóðafund í Odense, er ræði um líkamlegt uppeldi og íþrótta-iðkanir. í Bryssel var haldið samskonar þing í fyrra (fyrir forgöngu Ligue nationale belge de l’éducation physique) og þótti mjög vel hepnast. Var samþykt þar, að stofna til slfkra þinga á ári hverju, og þá um leið ákveðið, að hið næsta skyldi háð í Danmörku. Vilja ekki ungmennafélögin athuga þetta, gaman og gagnlegt væri, ef þau sæu sér fært að senda þangað fulltrúa. Forgöngu fyrir þessu hefir Síra Blörn á Dversrasteini. »Lögrétta< flutti mynd af honum á laugardaginn og grein um hann og á- hrif hans í þinginu. Glimuskóli fyrir Norðlendingafjórðung hefst 1. Apríl p. á., á Akureyri. Þeir sem njóta vilja kenslunnar, sem er ókeypis, snúi sér sem fyrst til Karls Sigurjónssonar d Akureyri. Komu- og fardagar pósta og póstskipa á Akureyri frá 20. Marz til ársloka igii fæst nú í bókaverzlun Odds Björnssonar.

x

Gjallarhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.