Gjallarhorn


Gjallarhorn - 06.04.1911, Blaðsíða 4

Gjallarhorn - 06.04.1911, Blaðsíða 4
48 GJALLARHORN. V. •••••••••••••••••• Brunabótafélagið »ss- JVordisK Brandforsikring -sa tekur í brunaábyrgð hús, innbú, vörur o. s. frv. Umboðsmaður: JÓN STEFÁNSSON, Akureyri. DE FORENEDE BRYGGERIERS EKTA KRÓNU0L. KRÓNUPILSENER. EXPORT DOBBELT ÖL. ANKER ÖL. Vér mælum með þessum öltegundum sem þeim fín us t u skattfríu öltegundum sem allir bindindismenn mega neyta. Biðjið beinlínis um; De forenede Bryggeriers Öitegundir. JVIálsborð og . skífur væntanlegt með s/s „Prospero" í veizlun Sn. Jónssonai. dar\$ka smjörlihi er be5f. Biéjið tegundírnar , lSóley’* „Inyólfur** „Hekta"e<5a Jstrfold Smjörlikið fœ$Y einungis fra : Ofto Mönsted Vr. Kaupmannahöfn ogfirósixm i Oanmörku. Uppboðsauglysing. Eftir beiðni Jóhanns Tómassonar bónda á Bakka í Öxnadal, verður opinbert uppboð haldið þar á staðnum mánudaginn pann 8. maí næstkomandi, verður par selt: kýr, sauðfé, hross, rúm- fatnaður og ýmsir dauðir munir. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi, og verða söluskilmálar birtir á' undan uppboðinu. Púfnavöllum, 30. marz 1911. Guðm. Guðmundsson. Miklar Rolabirgðir hefi eg fengið með s/s „Kong Helge" sem verða seldar með afarlágu verði. Kolin eru sömu tegundar og pau er eg hefi selt undanfarið og allir er reynt hafa segja að séu mjög góð, drjúg, hitamikil og brenni vel. Eg vil pví benda mönnum á að peir ættu að semja við tnig áður en peir festa kaup hjá öðrum á kolum. Sérstaklega ættu peir er nota mikið af kolum að athuga petta. Oddeyri 6. apríl 1911. sr Ragnar Olafsson P xo <D > O) 8 *S> t— a> > X Hvergi meira úrval. SKÓVERZLUN Guði. Sigurðssonar Strandgötu 15, hefir aldrei verið jafnbirg af allskonar skófatnaði sem nú. Yfir 1000 pör komu síðast með »Vestu« og með næstu skipum kem- ur mikið til viðbótar. Pað er áreiðanlega hvergi norð- anlands jafn miklu úr að velja, og eftir því fer verðið. Sem sýnishorn vil eg benda á: Karlm. reimastigv. falleg og sterk frá kr. 8,00 Do. Do. Boxkalf — 9,50 Do. reimaskór sterkir — 6,50 v Ristarskór ýmiskonar. Kvenstigvél sterk frá kr. 7,20 Do. Boxkalf — 7,50 Do. Chevreaux — 8,75 reimaðir Boxkaif kvenskór og Chevreaux nijög fallegir. Osköpin öll af skóm með bandi yfir ristina, frá kr. 3,75 Margar tegundir inniskór o. fl. — Allskonar unglinga- og barnaskófatnaður, sem of langt yrði upp að telja. Mikiö úrval af heimaunnum sjostigvélum. NÚ FYRIR PÁSKAHÁTÍÐINA þurfa allir að fá sér nýja skó og stigvél. Allir þeir ættu að skoða birgðirnar og verðlagið í skóverzlun Guðl. Sigurðssonar. PANTIÐ SJALFIR FATAEFNI VÐAR beint frá verksmiðjunni. Stórkostlegur sparnaður. Hver maður getur fengið gegn eftir- kröfu, burðargjaldsfrítt, 4 mtr. Í3Q cm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt, vel litað fínullarklæði í fallegan og haldgóðan kjól eða útiklæðnað (Spadseredragt) fyrir einar 10 kr. (2/so pr. meter). Elða VU mfr. 135 cm. breiít svart, dökkblátt eða grá- möskvað nýfízkuefni í haldgóð og falleg karlmannsföt fyrir að eins 14 kr. 50 aura. Séu vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá verður tekið við þeim aftur. Þykk ullar- mikil ferðateppi 2x3 al. að eins 5 kr. Gráleit hestateppi mjög þykk 2 x 23/* al. að eins 4 kr. 50 aura. ýlarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmarl^. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.