Alþýðublaðið - 12.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.04.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaði 1921 I Þriðjudaginn 12. apríl. 82. törabl. Kolamálig brezka. Eins og fyr hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, stafar námu- verkfallið í Englandi af því, að stjórnin hætti I. spríi öllu efíir- liti raeð kolaframleiðslunni. Aður hafði verið fullkomin rikisihlutun þannig, að stjórnin trygði hverri námu ákveðinn hagnað, sem fékst á þann hátt, að þær námur sem báru sig betur greiddu í raun iréttri ttokkura hluta af ágóðanum til fainna, sem báru'sig ver. Var á þenna hátt hægt að hafa eitt Og sama lágmarkskaup fyrir námu- nienn alstaðar í Englandi. Nokkru fyr en þessi breyting varð á, sögðu námueigendur upp samningum við námumenn, eftir bendingum frá stjórninni, í þeim tilgangi að lækka kaupið, en þeir svöruðu með verk- falli. Og nú stendur slagurinn. Námumenn halda því fram, að ef stjórnin hætti íhlutun nú við hið fyrra. fyrirkomulag, þá hefði það í för með sér, að um.þriðj- ungur námanna, þær sem bæru sig verst, yrðu að loka. Námu- eigendur taka ekki svo djúpt i árinni, en viðurkenna að margar aámur yrðu að loka, og auk þess yrðu margar sem því aðeins gætu haldið áfram rekstrinum, að kaup- Ið lækkaði mikið. Deilan um það hvernig kaup- fnu í námunum skuli hagað er aijög róttæk. Námumenn halda fram sama lágmarkskaupi um land alt fyrir samskonar vinnu, námu- eigendur vilja láta kaupið veta mismunandi eftir héruðum. Báðir aðiljar eru' sammálautn, að eftir áð ákveðinn hagnaður og laun séu greidd, skuli eftírstöðvarnar af arðinum skiftast milli námueig- enda og námumaiwa, en aftur er| alvarleg deila um, hvernig sú skiíting skuli annars verða. Krafa námueigenda ersú, að námumena fáí framvegis helming þess kaups sem þeir fengu í september í fyrra fáður en kauphækkun sú varð, Innilegt þakklæti vottum víð öllum sent sýnt hafa samúft i wíík indum og við jarfiarför Guðfinnu sál. Porvalisdóitur. Beykjavík, II. april I92B. Aðstandðndnr. wiiii 1 iimw mmi iiiiiiiiniiii—iiwiiiiiB—iwiiiwiii wmnm—»«iii w sem kom eftir verkfallið sl. haust og sem síðar hefir reyndar verið afnumin) Námueigendur fái í hagn að 2 shiilings á kolatonnið. Sá hagnaður sem þá kasa að verða eftir skiftist milli cámumanna «/3 og námueigenda x/3 Á þenna hátt yrði fastakaup námumanna aðeins 30°/o hœrra en fgrir striðið, en dýrtiðin er nú í Englandi 150°/o meiri en pá. Hagnaður námueig- enda var fyrir stríðið tæpur 1 shilling á tonn, en œtti nú að verða 100°/o hœrri. Hvað viðvík- ur eftirstöðvunum, sem kæmu tii skiftingar, ber þess að gæta að fyrir stríðið var samanlagt kaup í námunum (91 miij. sterl.p.) sjö sinnum meira eir samanlagður hagnaður (13 milj. sterl.pund). Krafa námueigenda er að námu- menn fái af þeim eftirstöðvum sem til skiitingar koma aðeins tvisuar sinnum það stm námueíg- endur fengju. Jafnvel þó að námu- eigendur kynnu að vilja alaka ein- hverju til af þessari kröfu sinni, þá fer hún svo fjarri kröfum námu- manna, að litlar líkur eru um sam- komulag. Aðalkjárni kolamálsins er þessi: Á hagnaður atvinnurekenda að sitja í fyrirrúmi fyrir verkak&up- inuí Eiga námumenn, sem á méð- an striðið stóð tæplega hafa get- að fengið kaup sitt hækkað hlut- fallslega við vaxandi dýrtið, nú að verða fyrir barðinm á ati/innu- kreppunni, en námueigendur að fá trygðán meiri gróða en fyrir stríðið? Til... þess að koma f veg fyrir þetta, heimta verkamenn aft ur á móti að námurnar séu allar reknar sem ein heild, vegaa þess að sé hver rekin út af fyrir sig, og kaupið miðað við hvað þseor námur geta greitt sem bera sig verst, sé óhjákvæmileg mikii kaup- lækkun, m þá fá aftur á móti þær náraur sem eru mest arðber- andi háan gróða. Mismunurinn á hagnaði námanna stafar aðallega af aðstöðu og náttúrugæðum, en miklú minna af stjórnarfyrirkomw- lagi þeirra, og þessi mismunur gerir nauðsynlegan sameiginlegan rekstur, sem er litt mögulegur öðruvísi en að þjóðin sjálf taM rekstur námanna i sinar hendnr. En námueigendur eru gallharðir mótj þvf. (Frh.) - CrUftl sfnskcyti. Khöfn, 11. apríl. Tap Clrlkkja. Símað er frá Aþenu, að tap Grikkja i Litlu-Asiu sé meira en 4000 manns. 1M loregi. Símað eir frá Kristianfu, að írjálslyndu fiokkarnir ieggi það til, að ríkissjoður greiði Spáni tollinn af norskum saltflski. Angasta Tictwia, kona Vilhjákas fyrv. keisara, lést f gær í Poorn. Sjáltsmorð. Max Ballin, forstjóri skdvöru- hringsins danske,, skaut sig í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.